Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 13

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 13
luti> er ekki hafði verið unnt að hagga fram að Pessum tíma. Má segja, að með þessu tiltæki sínu afi Danielsen fundið upp vagnhjólið til notkunar a Norðurlandi, a.m.k. á síðari tímum. Einnig afði hann með sér norskan iðnaðar- og jarðyrkju- mann, Jens Stæhr að nafni, sem stjórna átti jarð- ykjutilraunum. Eftir heimkomuna er þó svo að sem hugur Þorsteins sé allur við smíði þilskipa. 'ki ber heimildum fyllilega saman um það, hvað yaldið hafi. Gils Guðmundsson gerir því skóna, að mgerð Thaae kaupmanns á Raufarhöfn muni hafa atr allmikil áhrif á hann, alla vega hljóti orsteinn að hafa haft allnokkur kynni af útgerð ans, er hann dvaldi á Raufarhöfn við smíðar fyrir lhaae.5 1 ævisögu Þorsteins gerir Kristmundur Bjarna- s°n því hins begar skóna, að Þorsteinn muni hafa 0rðið fyrir áhrifum af hinni miklu grósku, sem var p. t>essum árum i þilskipaútgerð Vestfirðinga. innig telur hann, að Þorsteinn muni hafa haft ynni af útgerð danskra kaupmanna á Eskifirði.6 ^afalaust er þetta hvort tveggja rétt, svo langt Sem t>að nær. Þorsteinn hlýtur að hafa kynnt sér u°kkuð útgerð Thaae á Raufarhöfn, er hann valdi þar, og hann hlýtur líka að hafa haft fréttir a útgerð Vestfirðinga, svo gjörhugull sem hann Var alla tíð um slík mál. Mér þykir það hins vegar mun líklegra, að hugmynd Þorsteins að smíði og utgerð þilskipa sé tilkominn enn fyrr. Svo sem al- unna er, höfðu erlendar þjóðir um langan aldur ftUndað miklar fiskveiðar fyrir Norðulandi, og 0tti Þeim ætíð mjög hentugt að taka Eyjafjörð, ef \eyPa þurfti til lands undan veðrum. Einnig er !tað’ að Eyfirðingar höfðu um langan aldur haft a mikil mök við þessar þjóðir. Skyldi ekki stór- fm'ðurinn á Skipalóni oft hafa dáðst að skipum essara þjóða? Og skyldi ekki peningamanninum á ^ 'Palóni oft hafa sviðið það sárt að þurfa að s°rfa á þessa erlendu fiskimenn moka upp afla mum, meðan hans eigin menn dorguðu við fjöru- f t'u^ ^lltaf vissu menn a.m.k., hvað Frakkinn k til hlutar. Þá gerðist það árið 1834, að Jens gauPmaður Bendictsen á ísafirði sendi þilskip til j- yjatíarðar með fiskfarm, og hef ég ekki getað ^uudið neitt, sem bendir til annars en að þetta hafi -ð aiíslenzkt skip, með alíslenzkri áhöfn. Skyldi , 1 Þessi atburður hafa ýtt hvað hressilegast við f °rbóndanum á Skipalóni? Hér skal þó ekkert 0 yrt um þetta og vafalaust hafa allar þessar sakir unnið sitt og ugglaust hefur hið góða verð, Norðlenzkt hákarlaskip. sem um þessar mundir var á sjávarafurðum og þá einkum á hákarlalýsi unnið sitt til þess að knýja til aukinna athafna og framkvæmda. Svo sem að framan er getið, fór hákarlaútvegur Eyfirðinga stöðugt vaxandi, eftir því sem leið á 19. öldina. Komu þar til bæði stærri og betri skip og aukin reynsla í sjósókn, sem hvort tveggja gerði mönnum kleift að sækja æ lengra til hafs, en um leið óx mönnum áræði. Þá kom það og til, sem áður er getið, að lýsi var nú orðin hin eftirsóttasta og útgengilegasta vara, og hækkaði verð þess nokkuð stöðugt á þessum árum. Um þessar mundir var árskaup vinnumanns yfirleitt um 25 -30 rd., en hásetar á góðum hákarlaskipum, sem höfðu allt að 4 - 5 lýsistunnum í hlut, höfðu þannig fjórfalt og jafnvel fimmfalt vinnumannskaup yfir vertíðina, sem ekki var nema 3-4 mánuðir. Þegar þetta er haft í huga, er auðvelt að gera sér í hugarlund þann hagnað, er varð af sjálfri útgerð- inni og þá þess heldur sem margir útvegsbændur héldu enn þeim sið að senda vinnumenn sína í sjóróðra og hirða hlut þeirra, en gjalda þeim aðeins hið umsamda vinnumannskaup. Ekki ber heimildum fyllilega saman um það, hvenær Danielsen hafi hafið smíði hins fyrsta ey- firzka þilskips, en erfitt virðist að véfengja þá heimild, er ævisöguritari hans, Kristmundur Bjarnason, hefur fyrir sér, eða sjálft skattframtal Danielsens fyrir árið 1851, en þar segir hann (Krist- mundur), að skipið Orri sé talið fram sem þilskip.7 Gils Guðmundsson telur hins vegar, að skipið hafi verið byggt veturinn 1852 og ekki gengið á veiðar fyrr en þá um sumarið.8 Er ólíklegt, að misræmi ÆGIR —421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.