Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1981, Page 59

Ægir - 01.08.1981, Page 59
hvor vírinn er lengri. Einnig er í stjórnpúlti aðvörunarljós allra helztu hluta vindubúnaðarins. ^innumáti: Þegar trollinu er kastað er fyrst stillt 'nn hvað löngum togvír á að kasta á aðalvindunni, síðan er trollinu kastað handvirkt nokkra faðma, Ijóstölumælar sem sýna togvíralengd núll stilltir og sett á sjálfvirka köstun. Þegar umbeðinni togvíra- 'engd er náð stöðva vindurnar, bremsa fer á troml- Ur °g tengsli milli rafmótora og vindna rofnar. Nú er köstun lokið, þá er stillt á sjálfvirkt tog sem elur í sér að ef mismunur togátaks togvíra fer yfir 'nnstillt mark í % af heildarátaki, og varir lengur en 'nnstillt tímamörk, kemur fylgivindan inn og leið rettir átaksmuninn með hífingu eða slökun á tog- Vlrnum. Fari víralengdarmunurinn fram úr áður 'nnstilltum mörkum kemur fyrst aðvörunarflaut, sé því ekki sinnt fer skrúfa skipsins sjálfvirkt i hlut- ausa stöðu. Sama gerist ef trollið festist og báðir togvírarnir renna út lengra en áður innstillt mörk ^e§ja til um. Þegar híft er, er stillt á sjálfvirka híf- ln8n, rafmótorarnir tengjast vindum, bremsu- . °ndin fara af, og þegar fylgivindan hefur tryggt að nlangt sé úti af báðum togvírum hefst hífingin, °8 begar víralengdarmælarnir sýna núll, stöðva v,ndurnar og þá eru toghlerarnir rétt aftan við Snlgana, eða i sömu stöðu og þeir voru þegar sjálf- Vlrk köstun hófst. Nú er stillt á handstjórnun og ^’ndum stjórnað handvirkt meðan trollið er tekið. St^r n búnaðwin n frá BBC fór í Ottó N Þor- thi SS°n Sem a^lentur var Þn- 6. júní s.l. (lýsing í 7. 1 • Ægis ’8l). Stjórnbúnaður nr. 2 frá sama fram- 24 an<^a f°r 1 Guðbjörgu ÍS-46 sem afhent var þn. • júní s.l. (lýsing í 8. tbl. Ægis ’81). Fyrsti stjórn- ^nnaðurinn frá Bakker fór í Kolbeinsey ÞFI-40 '8?1 a^ent var mar s-l- (lýsing í 6. tbl. Ægis ^ ) °g er því fyrsti stjórnbúnaðurinn við rafknún- lj Vltldur sem tekinn er í notkun samkvæmt fyrir- Spandi upplýsingum. kn' ^essurn þremur skipum eru togvindurnar st Unar jnfnstraumsmótorum sem fá afl sitt frá rið- in;aunisrafkerfi viðkomandi skips. Riðstraumur- þU fer ' gegnum thyristorbúnað til afriðunar. Vj gar tr°llinu er kastað eru vindumótorarnir látnir brena C'ns og rafalar (Ward Leonard kerfi), þ.e. Urri 3 kremsuálaginu 1 jafnstraum sem fer í gegn- raj-, ^^'storbúnað til riðunar og er fasaður við °rk 6r” skiPsms- Ef bremsuálagið er meira en raf- n°tkunin um borð meðan á köstun stendur fer sú raforka sem umfram er til þess að knýja ás- tengdu rafalana, sem vinna þá eins og rafmótorar og leitast við að snúa skrúfuás skipsins. Þessi af- riðunar og riðunarbúnaður er nýtilkominn og er ekki í öðrum íslenskum skipum, en er ekkert tengdur stjórnbúnaðinum (autotraal), sem er aðal- efni þessarar greinar. Umboðsaðili Brusselle á íslandi er Atlas h/f, Reykjavík. Kolbeinsey ÞH-40, leiðrétting: í lýsingu á Kolbeinsey ÞH-40, í inngangskafla á síðu 349, 6. tbl. Ægis (skáletur), kom fram að stjórnbúnaður fyrir rafknúnar togvindur væri frá Bakker í V-Þýskalandi. Þar á að standa: Bakker í Hollandi sbr. umfjöllun um þennan búnað í þætt- inum ,,Á tækjamarkaðnum“ í þessu tölublaði. Verð á hörðudiski Framhald af bls. 472. c) 181 til 200 stk. í kg. hvert kg............... — 5.86 d) 201 til 220 stk. í kg. hvert kg............... — 5.14 e) 221 til 240 stk. í kg. hvert kg............... — 4.49 f) 241 til 260 stk. í kg. hvert kg............... — 4.07 g) 261 til 340 stk. í kg. hvert kg............... — 3.69 h) 341 stk. og fleiri í kg. hvert kg.......... — 2.29 Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sam- eiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 16. júní 1981. Verðlagsráðs sjávarútvegsins. ÆGIR — 467

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.