Ægir - 01.02.1982, Síða 10
Heimir Þorleifsson:
Um togarann Coot
Svar við greinum Ásgeirs Jakobssonar
í október og nóvember blöðum Ægis
I. Inngangur
/ október og nóvember blöð-
um Ægis 1981 birtust greinar eft-
ir Ásgeir Jakobssons rithöfund
undir titlinum ,,Sú saga finnst
ekki á söfnum....“. Greinar
þessar voru að nokkru helgaðar
mér, einkurn vegna ritsmíðar
sem ég hafði birt í Morgunblað-
inu á janúar 1980. Ásgeir fjallar
einnig um nokkur atriði, sem
birtust í bókinni Saga íslenzkrar
togaraútgerðar fram til 1917, en
hún kom út árið 1974. Flest um-
ræðuefni Ásgeirs eru um togar-
ann Coot, en áðurnefnd Morg-
unblaðsgrein fjallaði um hann
og kútterinn Sigurfara. — Ég hef
nú beðið forráðamenn Ægis að
birta þann hluta af Morgun-
blaðsgreininni, sem fjallaði um
Coot, en vera má, að skrifin um
Sigurfara birtist síðar í tímarit-
inu. Á eftir Morgunblaðsgrein-
inni koma nokkrar athugasemdir
við Ægisgreinar Ásgeirs. — Eins
og sjá má á greininni hér á eftir,
var hún að nokkru leiðrétting á
ýmsum villum, sem áður höfðu
slœðzt inn í Hlaðvarpa Morgun-
blaðsins. Ég vil sérstaklega taka
fram, að í þeirri grein var Einar
Þorgilsson í Hafnarfirði eini
Cootverjinn, sem nafngreindur
var. Þess vegna fjallaði ég nokk-
uð um þátt annarra manna í út-
gerð Coots og benti á, að Einar
réð ekki einn ferðinni í um-
ræddri útgerð. I Ijósi þessa verða
menn að skoða skrifin um Einar,
og það var auðvitað ekki œtlunin
að halla á hann. Hugmyndin var
að benda á hlut annarra Coot-
verja til jafns við Einar.
II. Morgunblaðsgreinin um
togarann Coot
Hinn 1. desember síðastliðinn
gat að líta í Hlaðvarpa Morgun-
blaðsins stutta grein um tvö skip,
sem kunn eru í útgerðarsögu ís-
lendinga, togarann Coot og kútt-
erinn Sigurfara. Tilefni þessarar
greinar hefur efalaust verið það,
að ritstjóri Hlaðvarpans hefur
komizt yfir myndir af skipunum
tveimur og hefur viljað kynna
þær lesendum blaðsins. Er ekki
nema gott um það að segja, en
því miður hafa nokkrar villur
slæðzt inn í greinina, sem leið-
rétta þarf. Auk þess langar mig
til þess að koma á framfæri
nokkrum atriðum úr sögu þess-
ara skipa, sem nýlega hafa kom-
ið í leitirnar í skjalabögglum á
Þjóðskjalasafni. Meðal þess eru
afsalsbréf fyrir báðum skipun-
um, útgefin í Bretlandi, þjóð-
ernisskírteini, skrásetningarskír-
teini, útdráttur úr fundargerðar-
bók Fiskveiðahlutafélags Faxa-
flóa, bréf um ósk um nafna-
breytingu á kútternum Guðrúnu
Blöndahl í Sigurfara, skipshah1
arskrár og fleira.
Togarinn Coot (ekki Coo||,
var keyptur til íslands árið 19 ,
(ekki 1904) og var afsalsbrt
fyrir honum undirritað í Abef
deen hinn 19. janúar 1905. Une!
þetta afsalsbréf rituðu sem se-
endur forstjórar útgerðarfél3^,
The Silver City Travvl'1!
ms
Company Limited og hétu Þel'
William Allan og James
Wichie. Ekki er ljóst, hve!s'
lengi togarinn hefur verið í el-
þessa útgerðarfélags, en smíða
ur var hann í Glasgow árið 1°
(ekki í Boston árið 1890). ^ ,
þetta kemur fram vitnisburði*1.
bráðabirgða þjóðernisskírteibj
sem danski konsúllinn í Leith 6
út hinn 28. febrúar 1905- H1
sama kemur fram í skráse111
ingarskírteini fyrir skipið, se
gefið var út i Hafnarfirði h'11,
28. apríl 1906. Þar má einnig si|J
að skipasmiðir voru W. Ha1!1.
ton & J. Hamilton og vél sH^
ins var smíðuð hjá D. Rowa11 j
Son líka í Glasgow. Ætti því
að þurfa að efast um skozkt
gett'
erni Coots. — Á áðurnefndu
Á'
sali fyrir Coot er Arnbjð^
Ólafsson frá Hafnarfirði *
vera Keflavík) einn talinn kajtP
andi skipsins, en hann ritarsl
í afsalið undir yfirlýsingu P j
efnis að hann hafi keypt sh'P
58 — ÆGIR