Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 16

Ægir - 01.04.1982, Page 16
á Spáni á saltfisk. Tolli þessum var sérstaklega beint að Kanada-fiski en bitnaði að sjálfsögðu ekk- ert síður á íslenskum fiski. í öðru lagi féll pesetinn á vormánuðum og fyrrihluta sumars gagnvart doll- ar eftir að gengið var frá sölusamningum. Ljóst varð fljótlega að spænskir neytendur voru ekki reiðubúnir að taka á sig það viðbótarverð sem af tollahækkuninni og gengissiginu leiddi. Til að koma í veg fyrir minnkandi í neyslu kom SÍF til móts við spænska kaupendur með nokkurri verð- lækkun. í þriðja lagi voru, sl. sumar og fram á haust, óvenjulega miklir hitar á Spáni. í miklum hitum dregur alltaf úr neyslu saltfisks og sú varð einnig raunin í þetta skipti. Salan hefur verið að komast í eðlilegt horf á síðustu mánuðum og um áramótin eru litlar birgðir hjá kaupendum. Salan til Ítalíu hefur ekki verið jafnlítil um langt árabil og á síðasta ári. Aðeins eitt ár sl. tuttugu ár hefur salan verið minni en á síðasta ári, en það var árið 1967. Ástæður fyrir þessum samdrætti eru margar. í fyrsta lagi má nefna að birgðir um áramótin 1980/1981 voru óvenjulega miklar vegna of mikilla kaupa ítala á saltfiski bæði frá okkur og öðrum á árunum 1980 og 1979. Þyngst vegur þó á metaskál- unum mjög verulegt gengisfall lírunnar gagnvart dollar í gengisumróti síðasta árs. Af þessum ástæð- um gekk illa að ná samningum við ítalska kaup- endur. En fleira kom til. ítalir eiga við verulega efnahagserfiðleika að etja. Til marks um það má nefna, að atvinnuleysi er vaxandi — var 7,6% 1980 — verðbólga er um 20®/o og vöruskiptajöfnuðurinn afar óhagstæður. ítölsk stjórnvöld settu á síðasta ári á þriggja mánaða innborgunarskyldu til þess að reyna að rétta af viðskiptahallann. Þessi ráðstöfun varð einnig til að draga úr sölumöguleikum. Ýmis- legt bendir nú til þess að bjartara sé framundan, birgðir eru litlar og ítalskir kaupendur hafa leitað eftir frekari kaupum frá okkur. Eins og getið var um í síðustu áramótagrein í Ægi um saltfiskframleiðsluna hafa grísk yfirvöld sífellt verið að herða gæðakröfur, einkum varð- andi „selorm,” og kröfur um umbúnað og merk- ingar vörunnar. Vegna vaxandi „selorms” í smáfiski, sem Grikkir kaupa nær eingöngu, og endurtekinna vandræða af þeim sökum í Grikklandi, var nokkur uggur i byrjun síðasta árs um samdrátt á sölu til Grikklands. Eftirlitsmenn SÍF og umboðsmaður SÍF í ^rl ^ landi ferðuðust sl. vor á milli framleiðenda ^ gerðu þeim sérstaka grein fyrir þessu vandanra fóru fram á, að framleiðendur ormahreinsuðu an Grikklandsfisk. Eftir nokkra byrjunarör leika tókst með frábærum viðþrögðum franl ulfl enda að leysa þetta vandamál. Umsagmr ^ síðustu farma til Grikklands eru allir á þá lun > gæði fisksins séu mikil og fiskurinn ormalaus- Sú magnminnkun sem varð á sölu til Grikk , stafar af því, að söltun á smáfiski dróst sarn . samkeppninni við skreiðarverkun og af því 0 $| þegar m/s Mávur fórst í Vopnafirði í október með 971 tonn af Grikklandsfiski. rnik'a Aðrir blautfiskmarkaðir hafa ekki eins kað'r' þýðingu og hinir fjórir hefðbundnu mars er Portúgal, Spánn, ítalia og Grikkland. Ást# Ui þó til að vekja sérstaka athygli á þeirri aukn'-'af sem orðið hefur á sölu til Frakklands, bas ^ óverkuðum saltfiski og þorskflökum, en á r landsmarkaði hafa Kanadamenn verið nær el .flg ir. Ástæða er til að ætla, að enn geti orðið au á sölu til Frakklands með þeirri auknu aue sem lögð er á þann markað. pað 6 verð' Ufsaflök og þorskflök ^ Útflutningur ufsaflaka til Vestur-Þýsk3^,,) varð aðeins 967 tonn og hafði minnkað ur tonnum árið 1980 og 1.925 tonnum 1979. 1 ^ full ástæða til að harma þennan samdrátt og ^ ur lögð áhersla á að snúa þessari þróun við * ý því að þegar allt hefir gengið með eðlileguu1 hefir flökun og söltun stórufsans verið þa® s sem hægt hefur verið við hann að gera á ve ^ mánuðum og fram í miðjan febrúar, serstateyU' þar sem ufsaveiðarnar hafa verið ein helsta -y lind sjómanna og útvegsmanna sunnanlands > vertíðar, áður en þorskur fer að veiðast ry un vöru. Ástæðurnar fyrir þessum samdrætti í sölu salt' aðra ufsaflaka eru einkum þrjár. í fyrsta lagr \v h hú1 legt hráefni árið 1980, í öðru lagi, mikið ^raI^gf3 af ufsaflökum frá Færeyjum o.fl. fyrir mun verð en við héldum fast við, og í þriðja la®1’,ejðsll) framleiðsla vegna stóraukinnar skreiðarfram (j| og vegna sölu á 2.500 tonnum af flöttum u Portúgal sl. ár fyrir verð, sem var hærra en s ’ ^ hægt væri að lækka verðið á flökunum til P mæta þeirri samkeppni. 184 —ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.