Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 18

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 18
Gagnrýnt hefur verið, m.a. á Alþingi, að ekki skuli hafa verið greitt í saltfiskdeild Verðjöfnunar- sjóðs á síðasta ári. Ekki er rétt sem heyrst hefur í þessari gagnrýni, að greitt hafi verið úr sjóðnum. Sjóðurinn var að heita má „hlutlaus” gagnvart saltfiski, greitt var inn í sjóðinn af framleiðslu 1981, þó ekki væri það mikið. Af þessu tilefni er rétt að geta þess að fulltrúar saltfiskframleiðenda í stjórn sjóðsins hafa öðru hverju viðrað hugmyndir um endurskoðun á við- miðunarverðum í lok hvers tímabils. Viðmiðunar- verð eru ákveðin i upphafi tímabils, áður en sölu- samningar eru gerðir og enda þótt taka þurfi tillit til margra atriða þegar viðmiðunarverð eru ákveð- in, þá hafa fulltrúar saltfiskframleiðenda í stjórn sjóðsins reynt að tryggja þokkalega afkomu. Þegar uppgjör fer fram í lok tímabils sýnir reynslan, að þær forsendur sem gengið var út frá við ákvörðun- ina um söluverð, magn á einstaka markaði, gengi o.fl., standast ekki, með þeim afleiðingum að of lítið er greitt inn í sjóðinn eða of litið út úr sjóðn- um eftir atvikum. Þessu höfum við viljað breyta og endurmeta ákvörðunina þegar staðreyndir málsins liggja ljós- ar fyrir. Má í raun líkja þessu við sparifjáreiganda, sem væri neyddur til þess í upphafi árs að ákveða hversu mikið hann leggur inn á sparisjóðsbók sína, en hefur að öðru leyti mjög óljósar hugmyndir um fjármál sín á komandi ári. Hin ranga gengisskráning íslensku krónunnar mestan hluta síðasta árs olli mjög verulegum tap- rekstri hjá frystihúsunum og þýddi jafnframt litlar sem engar greiðslur í saltfiskdeild Verðjöfnunar- sjóðs, þrátt fyrir mjög hagstætt markaðsverð. Þetta ber mjög að harma, þar sem reynsla saltfiskframleiðenda á mögru árunum 1977—1979 sannaði ótvírætt gildi Verðjöfnunarsjóðs. Til að jafna þann afkomumun sem varð á síðasta ári á milli hinna einstöku greina fiskvinnslu — og ætíð hlýtur að verða — var því miður gripið til þess ráðs að leggja á mismunandi útflutningsgjöld og millifæra gengismun i stað þess að láta þessa fjármuni renna í eðlilegum farvegi inn í viðkomandi deildir Verðjöfnunarsjóðs. Fagna ber því að við fiskverðsákvörðun frá síðustu áramótum tókst með sanngjörnum hætti að jafna sem kostur er væntanlegan afkomumun hinna þriggja aðalgreina bolfiskvinnslu. Pétur Pétursson: Þorskalýsisframleiðslan 1981 Á árinu 1981 framleidd samtals tonn þorskalýsis, frá árinu er aukning undan, sem nernut tonnum. Þetta er aukning milli 346 þess^ tveggja ára, en sanna aukningin frá 1978 0 tæp 50%. áttur Hinn mikli sarnd ,u í þorskalýsisframle'^^. sem átti sér stað á íslandi, Noregi, Færeyjum, ^ landi og Þýskalandi fram til ársins 1979 ha ^ sjálfsögðu áhrif til hækkunar á þorskalýsis^j en sú þróun mun hafa náð hámarki á fyrrl árs 1981. Afleiðing þessarar hækkunar hefur ^ ið minni eftirspurn svo og aukið framboð eu1 j frá Noregi og íslandi. í lok vetrarvertíðar 1 ^ ^ lækkuðu þarlendir verð sín á öllum te®un þorskalýsis allverulega, en íslenskir útflyOe f- hafa reynt að hamla gegn þessari verðþróun ^ af leiðingin orðið birgðasöfnun hér svo sem sja1 meðfylgjandi töflu um framleiðslu og úti í þorskalýsis. Mestur hefur samdrátturinn °gfsá útflutningi meðalalýsis eða tæp 600 tonn- 186 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.