Ægir - 01.04.1982, Page 19
samdi
inn ,rattur tilfinnanlegur fyrir þorskalýsisiðnað-
þess l&r sein meðalalýsið er verðmætasta tegund
þró ys's’ sem út er flutt. Er hætt við að sú heilla-
ahn ^ Sem atf tlefur ser stað í verðmæti þorskalifr-
nar undanfarin 3 ár stöðvist a.m.k. í bili.
áru ,^'klar framfarir hafa orðið á undanförnum
Ulu að ^ræ^stua^ferðum lifrar. Skilvindur eru óð-
lýsi i ieysa lútbræðsluna af hólmi. Aukast gæði
lýSiSi^s við Þetta þar eð lútlýsið, sem er 20—30% af
verðfla®ni’ hverfur úr sögunni, en það er í lægra
menn h °8 um markað fyrir það. Norð-
Ser t. a^a þróað aðferð, sem virðist ætla að ryðja
skiija rums’ en þeir nota mjölskilvindur til að
lýsið .Sunciur vatns- og mjölfasa annars vegar en
legrj !ns vegar. Lýsið er síðan hreinskilið í venju-
hendj ys!Sshilvindu. Ef soðkjarnatæki eru fyrir
ann s ma eima mjölið og vatnið og nýta soðkjarn-
ing fíama,n vid fiskmjöl þannig að fullkomin nýt-
söluh Úr iifrinni-
elcki s' ,°rfur fyir þorskalýsi nú í ársbyrjun eru
fótvert-Aega ÍDíarlar- Norðmenn spá góðu um Ló-
úr u . lðlna og má búast við harðri samkeppni
Vestur att‘ j4‘‘imennur samdráttur í efnahagslífi
gerir u Austur-Evrópu svo og í Bandaríkjunum
ie8a a\ a^-Vericum að varla er að búast við veru-
árSins jggnni eftirspurn fyrr en á seinni helmingi
þorsVDf-eftir er tafla um framleiðslu og útflutning
Kalysis síðastliðin 5 ár.
/v*
airileiðsla og útflutningur þorskalýsis.
Ar
1977
1978
1979
'980
1981
4:
allar
>eg.
2.900
2.726
3-283
3.722
4.068
útfl. Útfl. Útfl. Útfl. Notkun
meðala- fóður- innan-
lýsi lýsi í tank atls lands
1.052 732 1.590 3.374 387
1.199 605 875 2.680 251
1.483 686 840 3.010 337
2.209 427 77 2.712 389
1.626 245 93 1.964 165
S|shersla
sniði á ðersia Hydrol h.f. var rekin með svipuðu
l,33jlnu ^81 °g árið á undan. Útflutningur
m áro:_t0nnum °8 átti sér stað á fyrstu 7 mán-
uðUii) ,
SölutregASms’ ^einni helming ársins sagði til sín
andi efa’ sem á rætur sínar að rekja til minnk-
Vslu j grsPUrnar ásamt aukinni afkastagetu í
fyrir harA(-retlandi’ en Þar er helsti markaðurinn
ítv,• ^íCltÍ hpAon u-A—
Hut
nings h'Ul héðan. Jafnframt þessari þróun út-
afa 'slenskir smjörlikisframleiðendur í
auknum mæli flutt inn hertar fiskolíur frá Evrópu-
löndum. í 40—50% verðbólgu á árinu 1981 verður
innlend samkeppni vonlítil, þegar gengi Ev-
rópugjaldmiðla hefur svo til haldist óbreytt á sama
tíma. Eitthvað hafa þó síðustu aðgerðir í gengis-
málum lagað stöðu þessa iðnaðar innanlands og
utan.
Mannaskipti hafa orðið í lýsisherslunni. Sá sem
þetta ritar hætti störfum á þessum vetri eftir 22 ára
starf að lýsisherslu, og við tekur Steinar B. Björns-
son. Jafnframt hættir Tryggvi Ólafsson stjórnar-
formennsku en við tekur Davíð Sch. Thorsteinsson
framkv.stj. Smjörlíkis h.f. Að því er heyrst hefur
munu þeir Steinar og Davíð hafa hug á að gera
stórátak í útflutningsmálum og er það vissulega
von allara að vel takist til.
Sýningi á vélum
Framhald af bls. 223
þessara fyrirtækja fyrir sýningunni var mjög mikill
og menn voru yfirleitt mjög jákvæðir og
bjartsýnir. Alls voru það um 30 fyrirtæki sem
sýndu á FISKIÐN ‘82 og 4 aðilar kynntu starfsemi
sína, en þeir voru Fiskiðn, Fiskvinnsluskólinn,
Framleiðslueftirlit sjávarafurða og Samband
málm- og skipasmiðja.
Meðal þess sem sýnt var, má telja upp: Raf-
eindavogir margskonar, bæði íslenskar og erlendar
og rafeindabúnaður tengdur þeim; nokkrar gerðir
af kassalosunarbúnaði, tvær kassaþvottavélar og
kassakló; þrjár gerðir seilingavéla; þrjár gerðir af
skreiðarpressum; nokkrar gerðir af fiskþvottakör-
um, færiböndum, fiskflokkunarband, pökkunar-
lína fyrir fiskflök o.fl. o.fl. Þá má ekki gleyma
frystigeymslunni sjálfri sem að sjálfsögðu var til
sýnis. Enn er ótalið mikið af allskonar búnaði, en
ekki er hægt að gera þessu tæmandi skil.
Mjór er mikils vísir, stendur einhversstaðar, og
þar sem vel tókst til með þessa sýningu þá er ekki
ólíklegt að Fiskiðn standi fyrir annarri slíkri, að
einu eða tveimur árum liðnum og þá gæti það
orðið sýning á alþjóðamælikvarða. Því hversvegna
skyldum við íslendingar ekki koma okkur meira á
framfæri i þessum efnum, þar sem við höfum jú
verið leiðandi í fiskiðnaði í heiminum fram að
þessu. F.h. Fiskiðnar
fagfélags fiskiðnaðarins,
Lárus Björnsson.
ÆGIR — 187