Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 23

Ægir - 01.04.1982, Page 23
jn *ars’ ekki síst vegna þeirrar verðmætaaukn- þa^r’ er slík vinnsla og sala hefur í för með sér. var fSr 1 'd’ fr°ólegt að átta sig á því, að á s.l. ári slen ranúeictclur kavíar úr ca. 1100 tunnum af grá- fl Puhrognum. Ef þessar tunnur hefðu verið miðar út> hefði verðmætið orðið CIF $363.000 verð v'ó 5330 á tunnu, sem mun vera hámarks- hér ■' t>essar tunnur hefðu ekki verið notaðar sem nau}ands væru þær væntanlega hér á landi seldar —ua lr.®^rr óunnum grásleppuhrognum og yrðu gr^ ,r a mun lægra verði eða ónýtar. Við vinnslu á tUnneppuúro8num eru erlend aðföng kr. 180, þ.e. a’ salt og rotvarnarefni. u-þ b tunnum af grásleppuhrognum fást verð i n mhljónir glasa af 50 g kaviar og er sölu- lngsve ð°num 5 18.10 pr. kassa hámark. Útflutn- mari.er mæti þessarar framleiðslu miðað við há- svej-ð vær. þv. $ j 005 545 Mjðaðön8 erlendis á 50 g glas eru u.þ.b. 1 kr. óunn Vl^ 8engi í dag yrði verðmætisaukning frá glösui^11 ^r°®num í tunnum til fullunnins kavíars í aðfön P3070’ Þegar búið væri að draga erlend lcekkað ■ ^e verö a glasa kassa, 50g í glasi 98% 1 5 16 pr. kassa verður verðmætaaukningin með u ° aú hér sé um grófar tölur að ræða kemur bess aðSfSUm samanburði glögglega í ljós mikilvægi þess að u vinna vörur okkar hérlendis og nauðsyn sem lýsi sem fyrst af því ,,nýlendustigi“, óUnnið r ser m.a. í því að selja keppinautum okkar smiðju raefni til fullvinnslu í erlendum verk- Her er 1 samkeppni við innlenda framleiðslu. tryggjam-a-þörf stórfelldrar markaðssóknar til að aratlgUrsaUlíÍnn söiuaran8ur °8 skilnings á því að helduj. er a^ vænta með skyndiaðgerðum, árangrj1116^ raóstöfunum er hægt og sígandi skila vaxancji 1Öa á s^asta ár, tók þess að gæta í Wriist m-li á ýmsum mörkuðum S.L., að svo við Sjg em erlendir neytendur hafi dregið nokkuð hessarj u° . u en htýmistu lífsnausynjum. Verður einkum prúun> ef fram heldur, að mati S.L., OýtTa vð mætt með auknu markaðsátaki, þróun ^leeac. rUteguncia °8 sókn inn á þá markaði, sem be; ssutr,tlr eru tH að taka við auknu magni af m ‘nnflutningi. Reykjavík í febrúar 1981. Jón Reynir Magnússon: Fiskmjölsframleiðslan 1981 Fiskmjölsframleiðslan 1981 var rúmlega 147.000 tonn, eða 23.000 tonnum minni en 1980. Þennan mun má rekja til loðnu- mjölsframleiðslunnar, en hún var 104.000 tonn 1981 á móti 126.000 tonnum 1980. Skipting framleiðsl- unnar er þannig: tonn: ..... 32.159 ..... 7.188 ..... 104.225 ..... 270 ..... 872 ..... 2.522 Samtals: 147.236 Vegna veiðitakmarkana á loðnu fyrir veiðitíma- bilið 1980—81 og 1981—82 minnkaði loðnuaflinn enn á árinu 1981 og varð um 110.000 tonnum minni en 1980 eða 640.000 tonn á móti 750.000 tonnum. Fyrir loðnuvertíð 1981—82 var settur veiðikvóti á íslenska loðnustofninn og kom í hlut íslands 620.000 tonn og í hlut Noregs 80.000 tonn. Niðurstöður októberleiðangurs fiskifræðinga voru mjög neikvæðar og var ákveðið að kanna stærð loðnustofnsins betur. Niðurstöður úr þeim leiðangri urðu til þess að aðeins loðnuskipum, sem höfðu þá ekki aflað helming síns kvóta var leyft að halda veiðum áfram uns helmingur kvótans hafði náðst. Aflinn á vertíðinni til áramóta varð með þessu fyrirkomulagi 484.000 tonn og voru þá aðeins um 13.000 tonn eftir af kvótanum til veiða eftir áramót. Þegar þetta er skrifað er nýlega búið að gera athugun á loðnustofninum og niðurstöður þeirra athugana hafa leitt í ljós, að loðnustofninn virðist nú vera í mikilli hættu. Af þeim sökum hefur sjávarútvegsráðuneytið bannað allar loðnuveiðar þar til niðurstöður fiskifræðinga úr októberleið- angri þeirra hafa fengist. Útlitið fyrir fiskmjölsiðnaðinn er þess vegna allt Þorskmjöl ... Karfamjöl ... Loðnumjöl .. Spærlingsmjöl Síldarmjöl ... Kolmunnamjöl ÆGIR — 191

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.