Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 30

Ægir - 01.04.1982, Page 30
Stjórnun veiða fiskiskipaflotans árið 1981 var með svipuðu sniði og árið áður. Afla- og sóknar- takmarkanir togara og báta í þorskinn bar þar hæst. Veiðitakmarkanir fiskiskipaflotans hafa að markmiði að vernda fiskstofna eða efla þá, svo afrakstur þeirra geti orðið meiri í framtíðinni. Gjarnan er litið á tillögur Hafrannsóknastofnunar um aflahámark einstakra fisktegunda og ályktað út frá þeim tillögum hvort of langt sé gengið, eða hvort fisktegund er vannýtt. í töflunni hér að neðan eru sýndar aflatölur ásamt tillögum Haf- rannsóknastofnunar um aflahámark árið 1981. Afli annarra þjóða er meðtalinn. Tillögur um Afli árið 1981 árið 1981 þús. lonn þús. tonn Þorskur 400,0 469,0 Ýsa 50,0 64,0 Ufsi 60,0 60,0 Karfi 65,0 95,0 Grálúða 15,0 32,0 Steinbítur 13,0 8,5 Síld 40,0 39,5 Humar 2,7 2,5 Skarkoli 10,0 3,8 Hörpudiskur 10,7 10,1 Veiðar erlendra skipa á íslandsmiðum eru í litlu frábrugðnar árið 1981 því sem var árið áður. Botnfiskafli þeirra þriggja þjóða, sem hér hafa veiðiheimildir var tæp 25000 tonn 1981, sem er aðeins meira en veitt var árið 1980. Erlendar þjóðir hafa heimild til veiða á 24000 tonnum af botnfiski og hafa þeir oftast nýtt sér þá veiðiheimild að fullu. Eftirfarandi tafla sýnir heildarveiði erlendra skipa á íslandsmiðum 1981. Fisktegund Belgía Fœreyjar Noregur Santto15 ss 60 Þorskur 1321 6963 576 2773 Ýsa 673 2100 — Ufsi 532 4111 — 2088 Karfi 929 1129 30 4351 Langa 193 3763 395 237 Blálanga — — 237 102° Keila — — 1020 91 Lúða — — 91 2« Skata 28 — — 15 Skötuselur 15 — — 7 84 Aðrar teg 181 581 22 2$® Samtals 3872 18647 2371 „ af Alls voru flutt út 495 þús. tonn sjávarafurðum árið 1981, sem er 60 þús. t°nn • minna en 1980. Samdráttur varð því í útflntn' sjávarafurða sé litið á magntölur. j Verðmæti útfluttra sjávarafurða óx veruleS íslenskum krónum talið, úr 3388 milljónun1 króna árið 1980 í 5179 nýkrónur árið 1981, sen!aðj um 53®7o. Þess má geta, að gengi dollars Þ^ggj. um 51,3% frá miðju ári 1980 fram á mitt ár 1 Hin mikla hækkun dollars olli erfiðleikum ’ ^ skiptum við Evrópulönd, ekki síst ef verð atu ^ sem flutt var út til Evrópulanda var bund’ 'dollarann. , Frumorsakir samdráttar í magni utt ^ sjávarafurða eru síminnkandi loðnuveiði ls inga, en loðnan, sem nær eingöngu fer til vinnslu hefur verið um helmingur alls afla ts ^ inga undanfarin 5 ár. Viðkomubrestur loðnu ^ og þar af leiðandi minni veiðar leiddu til ÞesSUs, útflutningur mjöl- og lýsisafurða varð um ® v $ tonnum minni árið 1981 en 1980. Þrátt fýrlj^ af varð hlutdeild lýsis- og mjölafurða um 44 ulfl heildarmagni útflutnings, en var árið 19 ,^r 45%. Útlit er fyrir, að árið 1982 verði loðnu'^ aðeins litið brot af því, sem áður hefur tíðkat Á línuriti 1 má sjá magn útfluttra sjávara árin 1980 og 1981. |ýSjs- Svo sem sjá má af línuritinu voru mjöl- afurðir langdrýgstar. Samdráttar gætti í W (a|S- afurðum og ísfiskútflutningi. Aukning -utíi- verð á saltfiskútflutningi og mjög mikil á u gj ingi hertra afurða. Hin mikla gróska í útflu agsá" hertra afurða varð vegna batnandi efna stands i Nígeríu, en þeir eru alstærstu kaupe hertra afurða frá íslandi. eftir Sé litið til verðmæta útfluttra sjávarafur°a^a, verkunargreinum, og hliðsjón höfð af ÞV1 magni, sem ráðstafað var í hverja verkunatS 198 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.