Ægir - 01.04.1982, Side 35
1 Sja’ Árekstur skipa og Sögulegt ágrip alþjóð-
siglingareglna.
ins og áður segir skipa siglingareglurnar megin-
la af efnJ bókarinnar og eru þær skýrðar niður í
®stu atriði með myndum og dæmum. Gerir
tö/a 'rákina líflega aflestrar, sem í sjálfu sér er
s- Uvert afrek með jafn þungt efni sem þetta, en
gefS a . e8a erii dæmin vandvirknislega valin og
Ullia ^'nar mörgu yfirlitsmyndir glögga hugmynd
SenireS'Urnar. Jafnframt eru fjölmargar litmyndir
nteð r^na bvermg sJciP et8a að víkja, og útskýrt
fre^ *fum hvort skipið á að víkja eða á réttinn. Til
fjall^1 skýringar á viðfangsefni því sem bókin
hr.i ar Um’ verða hér á eftir tekin ýmis dæmi úr
°klnni sjálfri.
þar * Um uretíStur: Árekstur milli tveggja skipa,
tvö Sem anna^ skipið var á mörkum þess að vera
r*k aftan við þverskipsstefnu hins.
Átvik
róðUr f 0ru sem hér segir: Bátur var að fara 1
^ridrö 13 ^estmannaeyjum og hélt á miðin inn af
í pax ngUm á stefnu r.v. 313°. Þegar báturinn var
sk'Ps/SUn<^ °g setti á NV-læga stefnu þaðan, sá
a'lstór°rönn klVrt s'8tmgaljós og rautt hliðarljós á
Elliðg/ flutmngaskipi, sem kom undan Hábarði á
Fraey ^Sja mynd).
3130 sta^ fiskibátsins í Faxasundi, á stefnu r.v.
birtis’t f °rU S18hngaljós flutningaskipsins, sem
aftan v Iam Undan Elliðaey, um eða yfir 2 strik
er frá ct p erskipsstefnu bátsins, þ.e.a.s. 113° bogi
. Einni^™ batsins, í r.v. 66°.
á stefn há'fri stundu eftir að fiskibáturinn setti
rnilli cu- Ur Eaxasundi varð allharður árekstur á
sk'Panna.
Flutningaskipið sigldi á skut bátsins um stjórn-
borða og braut hann talsvert, svo að báturinn varð
að snúa við í land. Komst báturinn þó hjálparlaust
til hafnar en viðgerð tók tvo daga.
Skipstjórinn á fiskibátnum sagði í sjórétti, að
hann hefði allan tímann frá því hann sá ljósin á
flutningaskipinu álitið að flutningaskipið væri að
sigla uppi og fram úr og bæri þessvegna að víkja
(13. regla), en hann ætti að halda óbreyttri stefnu
og ferð (17. regla).
Skipstjórnarmaður flutningaskipsins bar fyrir
sjórétti, að frá þvi skip hans sigldi fram undan
Elliðaey og þar til árekstur varð, hefði hann aðeins
séð græna hliðarljósið á bátnum. Leiðir skipanna
hefðu því legið á mis og þessvegna hefði báturinn
átt að víkja (15. regla) en hann hefði átt að halda
stefnu og ferð óbreyttri (17. regla).
Flutningaskipið gaf 5 stutt viðvörunarhljóð (sbr.
34 reglu d) aðeins einni mínútu áður en árekstur
varð (skv. framburði stýrimanns). Skipstjóri á
fiskibátnum kvaðst ekki hafa heyrt viðvörunar-
hljóðin. Sættst var á að skipta tjóni til helminga á
málsaðila.
Mikilsverður kafli er um afmarkaðar, aðskildar
siglingaleiðir og fyrir farmenn er þetta bráðnauð-
synlegur kafli, en sýnd eru kort af öllum helstu
siglingaleiðum sem íslensk skip sigla um. Inn á
kortin eru merktar aðgreindar leiðir og listi er um
sjókort, sem nær yfir viðkomandi svæði. Hér má
nefna svæði eins og Vestur-Evrópu, Eystrasalt,
Atlantshafsströnd Bandaríkjanna, afmarkaðar
leiðir við Land‘s End, hættusvæði við Nantucket-
grunn o.fl. Einnig er ítarlegur kafli um reynslu af
aðskildum siglingaleiðum.
Hér fer á eftir dæmi úr kaflanum um aðskildar
siglingaleiðir.
Reynsla af aðskildum siglingaleiðum
Stórlega hefur dregið úr árekstrum skipa
Á vegum Tækniskólans í London (City of
London Polytechnic) var undir umsjón A.N.
Cockcrofts, sem oft hefur verið vitnað til (sjá
einnig XVIII: kafla bls. 178), gerð sérstök athugun
á árekstrum skipa til að komast að raun um hvort
og hve mikið aðskildar siglingaleiðir hefðu dregið
úr óhöppum af þessu tagi.
ÆGIR — 203