Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 44

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 44
VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar 1982 Sjósókn í febrúar einkenndist af þrálátum ógæftum. Tregfiski var allan mánuðinn á miðun- um útaf Vestfjörðum, en bátar frá syðri fjörð- unum fengu ágætan afla á Breiðafjarðamiðum, þegar gaf til róðra. Vestfirzku togararnir voru mest á karfaveiðum vegna almenns aflaleysis á heimamiðum. í febrúar stunduðu 13 (13) togarar og 23 (22) bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. Tveir bát- arnir réru með net, en hinir allir með línu. Afli línubáta var nú 1.896 tonn í 232 róðrum eða 8,2 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í febrúar var Vestri frá Patreksfirði með 192,9 tonn í 15 róðrum. Vestri var einnig aflahæstur í fyrra með 188,8 tonn í 12 róðrum. Pálmi frá Patreksfirði var aflahæstur netabáta með 192,3 tonn í 13 róðrum, en hann var einnig aflahæstur netabáta í fyrra með 205,5 tonn í 12 róðrum. Júlíus Geirmundsson var aflahæstur togaranna með 422,4 tonn, en í fyrra var Dagrún frá Bol- ungarvík aflahæst í febrúar með 439,8 tonn. Aflinn í hverri verstöð í febrúar 1982 1981 tonn tonn Patreksfjörður 1.368 1.285 Tálknafjörður 539 344 Bíldudalur 376 273 Þingeyri 557 Flateyri 362 Suðureyri 565 606 Bolungavík 953 1.066 ísafjörður 1.889 Súðavík 423 Hólmavík 21 Aflinn í febrúar .. 6.817 Vanreikn. í febr. ‘81 364 Aflinn í janúar '7.265 Aflinn frá áramótum .... 14.446 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Patreksfjörður: Sjóf. Afli tonn Sigurey skutt. 3 390,8 Vestri lína 15 192,9 Pálmi net 13 192,3 Afl' Veiðarf. Sjóf. Dofri lína 17 Jón Þórðarson lína 16 Gylfi lína 16 Þrymur lína 10 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 2 María Júlía lína 13 Núpur net 15 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 3 Þingeyri: Framnes I skutt. 4 Framnes lína 16 Flateyri: Gyllir skutt. 3 Asgeir Torfason lína 10 Sif lína 10 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 Ólafur Friðbertsson lina 14 Sigurvon lína 10 Bolungavík: Heiðrún skutt. 4 Dagrún skutt. 3 Jakob Valgeir lína 13 Hugrún lína 13 Flosi lína 10 Björn í Vík lína 7 ísafjörður: Júlíus Geirmundss. skutt. 3 Guðbjörg skutt. 2 Guðbjartur skutt. 3 Páll Pálsson skutt. 2 Orri lína 14 Víkingur III lína 13 Guðný lína 13 Súðavík: Bessi skutt. 3 Hólmavík: Ásbjörg lína 2 tom1 160,4 158.5 151-° 83,2 250.6 144,3 128,8 359,8 348,J 139,5 360.7 65,0 55,0 1/V,- 87,0 344,0 305,2 107,5 85.2 35.4 24.3 422,4 354.9 230-1 l3Ö,é 98,0 86.5 80,0 232.9 |0,6 í framanrituðu yfirliti er miðað við slægða11 hjá togurum, en óslægðan hjá bátum. fisk Rækjuveiðarnar: ^ Rækjuafli var mjög góður á öllum veiðisv^ við Vestfirði í febrúar, og í ísafjarðardjúp1 ^ óvenjulega góður afli. Hefir leyfilegur he' t0nfl úr ísafjarðardjúpi því verið aukinn um 300 1 frá því, sem áður var ákveðið. gr Heildaraflinn í febrúar reyndist 932 ^^jnti heildaraflinn frá byrjun vertíðar í haust þá °r 212 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.