Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1982, Side 51

Ægir - 01.04.1982, Side 51
Guð Þorsteinsson og Karl Kr. Angelsen: ^eiðitækni við ^etaveiðar °8 atferli fisks sólcna ' i'austi birtist á vegum Alþjóðahafrann- reknet, Slns yfirlitsgrein um netaveiðar (lagnet og Engjneee^tlr Norðmanninn Karl Kr. Angelsen: ^ a re anð ^lsÞ reacti°n aspects of gill netting grein uVlew (C-M. 1981/B:34). Þar sem mér þótti gerðar essi ei§a erindi til íslenskra fiski- og neta- býða eð30113’ e8 leyfi hjá höfundinum til að eftir isl ^ en<^Urse8Ja hana og sníða hana nokkuð hér birt^nS^Um aðstæðum. íslenska greinin, sem uð stytt'S!,er ^retcar endursögð en þýdd og allnokk- frá eigjn , lns Ve8ar bætti ég við nokkrum atriðum fyrir is, rJÓsti til þess að greinin yrði gagnlegri ^að kenS^a iesenctur- Ekki er tilgreint í greininni rnur frá hvorum, enda er oft erfitt um vik 8reina það til fullnustu. Guðni Þorsteinsson að skii In eru H ■ an ngang ur netve* &r^æri’ sem 1 daglegu tali kallast net, etin get88lr’.sem fiskur syndir á og festir sig í. ytninn o Verið Þrenns konar. Ef þau eru lögð á Ik°tiar þune\akc^ föstum með stjórum (einhvers keUuð Jeka yfirleitt án snertingar við botn, •'teia Jeknet- Loks n8a), kallast þau lagnet. Þau net, sem eru “6ja mið ■ —eru tii svokölluð flotnet, sem Stinruð njA^^15 en rekur þó ekki, þar sem þau eru ^et tiiþ Ur með sérstökum línum. ftaðbuncjinyra Þeim ^oicicl veiðarfæra, sem kallast h2Urinn bv,T a ÞeSS að Þau séu veiðin, verður að> að fisu * að vera a hreyfingu. Einnig þekkist (jÞlskur fesUr S? rek>nn í netin með gný. >ánetSt,St 1 netunum einkum á tvennan hátt. k' ’ að han aSf ^lsicurini1 sem kallað er, en þá er átt uð8tlUln rnö^V eSt*Slg a Þann Þatt að f1311511111 fari 1 hann S'vana en tálknalokin koma í veg fyrir, 1 osnað. í öðru lagi getur fiskurinn flækt sig í netinu án þess að ánetjast. Oft festast tennur fisksins eða kjaftbein en stundum aðrir líkamshlutar. í þriðja lagi getur fiskurinn líka fest sig á þann hátt, að möskvinn haldi fiskinum föstum einhvers staðar aftan við tálknalokin. Þetta er þó mjög sjaldgæft hjá flestum tegundum fiska. Svokölluð kjörhæfni netanna er býsna sérstæð. Með því er átt við, að sérhver möskvastærð taki aðeins fisk á afmörkuðu lengdarbili. Möskvastærð netanna ræður því svo, hve stór sá fiskur er, sem veiðist. Netin veiða því yfirleitt nokkuð jafnstóran fisk. Þeir fiskar í aflanum, sem skera sig úr með stærð, hafa flækst í netunum en ekki ánetjast á venjulegan hátt. 2. Veiðihæfni neta 2.1. Efni netanna Að öllu jöfnu forðast fiskur snertingu við net og aðra utanaðkomandi hluti. Til þess að netin séu veiðin, verða þau því að sjást sem verst. Fiskilegast er því að nota eins grannt garn í netin og frekast er kostur. Ljóst er þó, að netin verða að vera nægilega sterk til að halda fiskinum. Til dæmis er slitþol hvers einstaks möskva í þorskanetum oftast aðeins um 17 kg eða jafnvel minna. Það er því ekki að undra, þótt möskvunum hætti til að slitna, enda er talið, að netaslöngurnar endist aðeins í 10 daga að jafnaði. Netin eru oftast lituð á þann hátt, að þau falli sem best inn í umhverfið. Dökk net sjást mjög illa, þegar þau ber við dökkan botn en hins vegar vel, þegar þau ber við yfirborð, sem er mun ljósara. í myrkri, hvort sem um er að ræða næturmyrkur eða eilífðarmyrkrið á djúpu vatni, sjást dökk net að sjálfsögðu illa en ljós net vel. Netin sjást einnig misjafnlega eftir því, hvernig ÆGIR —219

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.