Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 58
tveir 40 KVA spennar 380/220 V. Rafalar tengjast
samkeyrslubúnaði. í skipinu er 63 A, 3x380 V
landtenging.
í skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Nirex
af gerð JWPM-13, afköst 2-2.5 tonn á sólarhring.
Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi.
Upphitun í skipinu er með vatnsmiðstöð (mið-
stöðvarofnum), sem fær varma frá olíukyntum
miðstöðvarkatli. íbúðir eru loftræstar með raf-
drifnum blásurum. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö
vatnsþrýstikerfi, annað fyrir sjó en hitt fyrir fersk-
vatn, stærð þrýstigeyma 150 1.
Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er vökvaþrýsti-
kerfi með 360 1 geymi og þremur rafknúnum
vökvaþrýstidælum, dælur frá Vickers. Fyrir stýris-
vél er ein rafdrifin dæla.
Fyrir beitufrysti er kælikerfi frá Gram af gerð
FC 2-65-F12, afköst 1700 kcal/klst við
-35°C/-/ + 30°C, kælimiðill Freon 12. Fyrir
matvælakælingu er frystiskápur og kæliskápur,
íbúðir:
Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn fimm
manna klefi. Á neðra þilfari er fremst geymsla
fyrir matvæli. Þar aftan við s.b. megin, er einn 2ja
manna klefi, einn 4ra manna klefi, eldhús, borð-
salur og geymsla. B.b. megin er einn 2ja manna
klefi, snyrting með salernisklefa og sturtuklefa, og
tveir eins manns klefar fyrir 1. vélstjóra og
skipstjóra. Aftan við skipstjóraklefa er þvotta-
herbergi og stakkageymsla, sem tengist gangi
meðfram b.b. síðu. Aftast í gangi er stigagangur
upp í brú og salernisklefi.
Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með
100 mm glerull og klætt innan á með plasthúðuð-
um spónaplötum.
Vinnuþilfar (milliþilfarsrými):
Vinnuþilfar fyrir línu- og netaveiðar, svo og
fiskaðgerð og meðhöndlun á fiski, er á neðra
þilfari, og afmarkast af ibúðarými að framan og
skut að aftan.
Framarlega á vinnuþilfari, s.b. megin miðskips,
er síðulúga fyrir línu- og netadrátt, en aftarlega á
vinnuþilfari, s.b. megin, er síðulúga fyrir netalagn-
ingu. Fyrir lagningu línu og neta er skutlúga. Rými
fremst s.b. megin á vinnuþilfari, við dráttarlúgu,
er lokað af með stálþilum.
Undir neðra þilfari, aftan vélarúms, er ein-
3
angruð og klædd beitugeymsla, um 19 m
stærð, búin blásturskælingu.
Fyrir meðhöndlun á fiski eru blóðgunat
aðgerðarborð, færibönd og fiskþvottaker. ^
Loft og síður vinnuþilfars er einangrað rneð
mm glerull og klætt með krossviði.
Fiskilest:
:ð
Fiskilest er um 185 m3 að stærð, einangruð &
plasti og klædd með vatnsþéttum krossviði. LeS
gerð fyrir geymslu á fiski í stíum, uppstilling ur
Ekkert kælikerfi er í lest. ^
Eitt lestarop (1480x1210 mm) er á miðri lest t®
álhlera á karmi, sem búin er fisklúgum. Á efra v^
fari, upp af lestarlúgu á aðalþilfari, er sanisvaral1
losunarlúga með álhlera á karmi.
Vindubúnaður:
Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýsú^
frá Oilwind og er um að ræða línu- og netavi ^
bólfæravindu, losunarvindu, akkerisvindu
bómuvindu. . þ,
Línu- og netavinda er fremst á vinnuþilfarl’ j.
megin, gegnt dráttarlúgu, en aftantil á efra Þ1
s.b. megin, er bólfæravindan staðsett.
Á efra þilfari, aftan við frammastur, er l°sU Qg
vinda búin tveimur tromlum, fyrir losunarvir ^
bómulyftivír. Bómusveifluvindu er komið 1>
bómunni sjálfri.
Á efra þilfari, framan við frammastur, er |.
erisvinda búin tveimur útkúplanlegum vírartr0
um (engar keðjuskífur) og tveimur koppnna-
Rafeindatæki, tæki i brú o.fl.:
Ratsjá: Atlas 4300, 48 sml.
Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki.
Sjálfstýring: Robertson AP6.
Miðunarstöð: Taiyo, TD-A 130. rM&'
Loran: Simrad LC 156, sjálfvirkur loran
takari. 0Ói-
Loran: Simrad LC, sjálfvirkur loran L
takari.
Dýptarmælir: Simrad EL 38. bolii-
Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með MÁ
stækkun.
Talstöð: Sailor T 122/R 106, 400 W SSB-
Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duP
jí)-
Framhald ó Ms'
229-
226 — ÆGIR