Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 63

Ægir - 01.04.1982, Page 63
"11*17 ahrif hefur gróðurmyndun á olíunotkunina? ^ælmgar og athuganir á nýtni dieselvéla og j u ubúnaðar við breytilegt álag. ýting afgangsvarma frá dieselvélum við 4 eyt>legar aðstæður. ^^liiig^r og athuganir á áhrifum hliðar- ru ugangna á mótstöðu og olíunotkun skipa 5 breytilegan ganghraða. ^hugani,- á ísframleiðslu um borð, með tilliti bu ó 1Unot*cunar °g fleiri þátta, og saman- u arathugun annars vegar á ísframleiðslu r . 0rð °g hins vegar á ís úr landi. lej^a8an'r á olíunotkun v/rafmagnsfram- 1 u 1 böfn og nýting á landrafmagni. ^ttekt á 1 a reynslu og notagildi rennslismæla um 0rð > fiskiskipum. Kauji kfónn ^btdastofnun Háskólans mun vinna að Sert> auð8 atbugun a notagildi tölvu (aflatölvu), VeiðarilaVe^ar skipstjóranum ákvörðunartöku við Ásetla a' Verkefna Ur bostnaður við framkvæmd íslenzku v>ð verv Una er 1526 þús. Dkr., þar af er kostnaður Gert elni Jæknideildar 990 þús. Dkr. ^kuid ^ ^rir að kostnaður við verkefni ^tti: 61 ar verið fjármagnaður með eftirfarandi tiávarútvÍSlands.................. 330 Þús Dkr- ukilr>álas®SLaðuneytið ......... 180 Jl>aðarláÍ0ður.................... 80 N°rrEeniSUIleytlð................. 70 npróunarsjóðurinn .... 330 Hve mikla olíu notar fiskiskipaflotinn til að keyra hjálparvélar í höfn? Norræni Iðnþróunarsjóðurinn hefur þegar veitt fé til fyrsta áfanga verkefnisins og innlendir aðilar hafa samþykkt fjármögnunina fyrir sitt leyti. Þar sem gert er ráð fyrir 3ja ára verkefni verður það unnið í áföngum. Framvinda verkefnisins verður kynnt með áfangaskýrslum, auk fyrir- hugaðra samræðufunda, svo og upplýsingablaða, leiðbeininga, tímaritsgreina o.fl. hvað viðkemur einstökum verkefnum. Verkefninu lýkur síðan með lokafundi og gerð lokaskýrslna. Tæknideild er með samantekt þessari að kynna umrætt samstarfsverkefni og er það von starfs- manna deildarinnar að gott samstarf megi takast með þeim aðilum, sem hafa með daglegan rekstur fiskiskipa að gera, þ.e. útgerðarmenn og sjómenn, svo og með samtökum skipaiðnaðarins o.fl. Reynslan fram að þessu lofar góðu í þeim verkefn- um sem leitað hefur verið samstarfs og aðstoðar. ÆGIR — 231

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.