Ægir - 01.08.1982, Page 11
'todbókum er talið að hún lifi allt niður á 1500 m.
“Vpi.
siald;
A minna dýpi en 200 metrum finnst hún
an. >að er helst ungviðið, sem heldur sig
ynnra en fullvaxni fiskurinn eins og hjá mörgum
te8undum.
nlangan hefur til skamms tíma einkum veiðst
Um karfa á 300—600 metra dýpi. En ólíkt karfan-
la ’Sem gjarnan stendur þétt, oft í torfum, er blá-
j,. ®an dreifð. Aðeins um hrygningartímann þéttist
le n Verulega og getur þá verið mjög þétt. Senni-
in a a þetta m.a. rætur að rekja til þess, hve hrygn-
tímauVæðin v’r^ast takmörkuð og hrygningar-
a 'lið tiltölulega stutt.
ísland lifir blálangan í landgrunnsköntunum
la*n? Urn allt land, en þó einkum við sunnanvert
Ve 16 • Annars eru aðalheimkynni blálöngunnar
nQStUr at Bretlandseyjum, við Færeyjar, meðfram
'sku ströndinni og við ísland og Grænland.
samalangan hrygnir laust við botn á allmiklu dýpi,
hr Vaemt heimildum á 600—1000 metrum. Aðal
ygningarsvæðin eru suður og vestur af Fær-
ið ð °8 vestur af Skotlandi. í handbókum er tal-
ei 3. llrygningartími blálöngunnar þar (og reyndar
sjóm|.við ísland) sé í apríl—maí í 5—8°C heitum
hr’ ^ðari tíma rannsóknir benda til þess, að hún
hrvgn’ mun fyrr. Hér við land virðist hún eingöngu
Urngna v’ð suðurströndina í febrúar—apríl, eink-
blál * mars ’ 3—6°C 1161111111 sj°- ^3'11 serstalca
blálÖngUVeiði síðustu ára byggist á hrygnandi
Ve °nSu á tiltölulega takmörkuðu svæði suður af
mj mannaeyjum á 350—500 fm. dýpi (600—1000
''itað1 og sel°' blálöngunnar er heldur lítið
nicei- ^gg’n eru smá (1-3—1.5 mm samkv. okkar
vest’ngum) með olíudropa. Þau klekjast út við
Up anverða suðurströndina og seiðin vaxa síðan
rriet me^ karfa- og kolmunnaseiðum í efstu 100
erurUnum (Bj. Sæmundsson 1926). Þegar seiðin
Sem°r^'n Um ^—3 cm a0 len8(f> fá Þau þverrákir
0g eru einkennandi fyrir blálönguseiði. Yfir vor-
lUn SUmarmánuðina berast þau með straumum
Wf VegU kra hrygningarstöðvunum eins og t.d.
’liti aSe’ði- bau berast norður með vesturströnd-
fr *01 ^ustur-Grænlands og langt til hafs (Sjávar-
!an, g°)- Þannig hafa þau oft fundist í Græn-
sejð Srlat’ 'angt frá öllum ströndum í hinum árlegu
6^arannsóknaleiðöngrum í ágúst. Þau eru þá um
g^t ertl !öng og eru orðin það þroskuð, að þau
Um U^átt farið að leita botns. Síðan er lítið vitað
ur'f seiðanna þangað til við förum að fá um
20 cm langan fisk í klæddar vörpur rannsókna-
skipanna, oftast á svæðinu úti af Reykjanesi. En
smá blálanga hefur einnig veiðst úti af Norður-
landi og við Austur-Grænland. Ekki virðist
blálangan vera mikill ,,torfufiskur“, nema ef vera
skyldi um háhrygningartímann. Þetta kemur strax
fram í dreifingu seiðanna. Það fást sjaldan fleiri en
20 seiði í einu togi með seiðavörpu, en hins vegar
finnast þau víða, oft langt til hafs. Til saman-
burðar má geta þess, að ekki er óalgengt að'fá yfir
10.000 karfaseiði í einu togi. Það er almennt álitið
að hún sé ekki mikill gongufiskur. Hún virðist þó
draga sig á meira dýpi á veturna en sumrin, og
gengur hún til hrygningar á áðurnefnt svæði undan
Suðurlandi. Það er erfitt um vik að afla upplýsinga
um göngur blálöngunnar, því merkingar eru
útilokaðar. Fiskurinn þolir það ekki, að vera dreg-
inn úr djúpinu. Blálangan er ránfiskur og étur
sennilega allt sem að kjafti kemur. í mögum henn-
ar hafa fundist ýmsar botn- og uppsjávarfiskteg-
undir eins og karfi, keila, bláriddari og laxsíldar,
en auk þess slöngustjörnur og krappadýr, svo
dæmi séu nefnd.
Aldur og vöxtur
Tafla 1 er byggð á gögnum, sem safnað var á
árunum 1978 til 1981 og lönduðum afla úr togur-
Tafla 1. Aldur og lengd blálöngu á íslandsmiðum,
samantekt fyrir árin 1978—1981.
Meðal- lengd (cm)
Aldur Hængar Hrygnur
2 — 33.0
3 38.0 41.0
4 44.0 47.3
5 52.5 58.2
6 59.8 61.2
7 64.3 67.1
8 69.4 71.0
9 74.1 76.9
10 80.8 82.0
11 83.8 88.0
12 88.6 96.2
13 94.8 102.8
14 99.8 108.3
15 105.1 114.4
16 — 121.0
17 115.0 125.4
18 — 129.6
19 — 136.6
20 + — 138.5
Meðalt. 85.6 93.8
Fjöldi Meðal- mældur lengd (cm) Lengdar- aukning milli ára
1 (33.0) 6.5
2 39.5 7.0
4 46.5 9.2
9 55.7 5.0
17 60.7 5.0
24 65.7 4.7
34 70.4 5.1
83 75.5 5.9
87 81.4 3.8
173 85.2 6.7
154 91.9 7.4
199 99.3 6.0
156 105.3 7.4
66 112.7 7.5
39 120.2 4.7
26 124.9 4.7
8 129.6 6.9
6 136.5 2.0
6 138.5 —
1094 93.5 5.9
samt. ÆGIR — 403