Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1982, Side 12

Ægir - 01.08.1982, Side 12
um. Hún gefur yfirlit yfir meðallengd hvers aldurs- flokks. Samkvæmt þessu yfirliti er árlegur vöxtur blálöngunnar um 5 til 6 cm (að jafnaði 5.9 cm). Tvö fyrstu árin hlýtur vöxturinn að vera miklu hraðari, en okkur vantar upplýsingar um aldur á blálöngu undir 30 cm, við höfum fengið 33 cm blá- löngu, sem var tveggja ára. Frá seiðarannsókn- unum vitum við, að seiðin eru orðin 8—10 cm áður en þau leita botns. Samkvæmt þessu vex blálangan 20—30 cm fyrstu 2 árin. Lítið mun vera af blálöngu í afla undir 60 cm þ.e. um 6 ára og yngri, og af fullum krafti kemur hún ekki í veiðina fyrr en 9—10 ára og er þá um 75—80 cm. Það er greinilegur munur á vexti kynjanna, eins og sjá má á mynd 1 og í töflu 1. Hrygnurnar vaxa hraðar en hængarnir og við sama aldur er þessi munur frá 1 til 9 cm. Þannig er meðallengd 10 ára hrygnu 82.01 cm en 10 ára hængs 80.84 cm. Mynd I: Vöxtur blálöngu fyrir hœnga (cr cr) og hrygnur (9 9) uðskilin. Stærðarmunur kynjanna eykst með aldri og hjá 15 ára fiski er hann orðinn 9 cm, en lengra nær samanburður okkar ekki. Þetta kemur einnig fram á mynd 1. Til 10 ára aldurs er stærðarmunuf kynjanna nokkuð jafn, en eftir það eykst hann- Það er einnig munur á kynjunum hvað sne kynþroska. Minnstu kynþroska hængar eru 63—65 cm, en fundist hafa ókynþroska hsenga’ sem orðnir eru 98 cm langir. Minnstu kynþr0 hrygnurnar voru hins vegar 71 cm, en ókynÞr0 hafa þær fundist allt að 110 cm. Samanburður á fjölda kynþroska og ° ; þroska fiska leiddi í ljós, að 50°7o hænga var k> ^ þroska 75 cm og 9 ára, en tilsvarandi tölur > , hrygnur eru 11 ára og 88 cm. Hængarnir verða P kynþroska 2 hrygnurnar. árum yngri og 13 cm minm en Aflasamsetning Mynd 2 sýnir hlutdeild (%) hinna ýmsu nrSa°®, í afla íslenskra togara árin 1980 og 1981. Það s tekið fram, að þetta línurit nær aðeins gotstofnsins, þ.e. frá svæðinu suður af ve aðskilin og samanlagt. 404 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.