Ægir - 01.08.1982, Síða 22
samanber það sem að ofan segir um fyrstu
heimildina. Síðan segir Björn í áframhaldi af
þessari ísafjarðarspeki:
,,Á Snæfellsnesi voru línur í notkun um 1570.“
Af þessu orðalagi er ekki annað að sjá, en
höfundur telji þetta eindæma. Hann hefur sem sé
ekki rekizt á Öngladóm Magnúsar sýslumanns
prúða, þar sem fram kemur glöggt, að Vest-
firðingar eru búnir að nota lóðir alla sextándu
öldina. í dómnum er ekkert verið að amast við
lóðanotkun, heldur stúfnum, sem voru nokkrir
önglar, sem hásetar höfðu fiskinn af.
Útvegsmönnunum var ekki grunlaust að það væri
meira markað undir stúffiskinn en sá fiskur, sem á
þessa öngla hafði veiðst og alla tíð var það svo,
meðan stúfurinn var við lýði, að það orð lá á, að
það fiskaðist stundum óeðlilega mikið á
stúfönglana.
Björn segir síðan að lóðir hafi verið bannaðar á
Snæfellsnesi 1581. ,,Með alþingisdómi 1586 var
mönnum leyft að nota lóðir til fiskveiða utan
vertíðar, en bannað um vertiðir. Líklega hefur
banninu ekki verið hlýtt og var tekið að veiða með
lóðum í Hvalfirði um 1595.“ (Leturbr. mín).
Það var alltaf verið að banna lóðanotkun hér og
þar eftir bænaskjölum þeirra, sem andvígir voru
lóðanotkun á sínum miðum, svo sem Snæfellingar,
sem voru að amast við lóðum fram á 18du öld.
Eg hef enga heimild fyrir því, að lóðanotkun
hafi nokkurn tímann fallið niður við ísafjar ^
djúp allt frá 16du öld og það er ljóst, sem Úrr
getið, að á 16du öld veiddu ísfirðingar með ló u^
Þetta með Hvalfjörðinn er því alóþarft daei11’^^
reyndar hlálegt, þegar um var að ræða á sama ,
lóðanotkun í heilum landsfjórðungi. En P .
fessorinn man bara ekkert eftir Vestfjörðum's ,
fiskveiðisögu og er það laglega að verki staðiö, ^
að í öllum annálum er varla svo
fiskveiðar, að Vestfjarða sé ekki getið, enda v
þar og á Suðurnesjum einu atvinnusjómenn
frá landnámstíð, sökum landrýrðar. . j.t
Enn þurfti svo Björn (bls.252) að fara
með í lóðatali sínu. Hann segir að lóðastr
Englendinga hafi verið ,,venjulega 40 faðmar
120 önglum.“ vorll
Þetta hefur alveg snúizt við. Englendingai" .
með 40 öngla á 120 faðma streng eða 3 faðma
Þorsteinn í Laufási (Formannsævi í EyjulU ,js
29). Þetta er að vísu miklu lengra bil en ^r^aSt
tíðkaðist á áraskipatímanum en bilið mun V1
hvar hafa verið tvær og hálf til þrjár álnir.
Síðar, þegar farið var að draga á spili og ota
hraðinn jókst þá var bilið lengt. .. ^
Eins og Björn setur dæmið upp hefði veri ^
alin milli öngla hjá Englendingum g
faðmar = 120 álnir) og það hefur ekki geta
þorsklóð og er það því trúlegra, sem f*01^
segir.
Ný fiskiskip
Framhald af bls. 451.
Netsjá: Kelvin Hughes, þráðlaus mælir, tengdur
WG-samstæðunni.
Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB.
Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 144 B, 55
rása, (simplex).
Sjávarhitamælir: Örtölvutækni.
Auk ofangreindra tækja er Audix kallkerfi,
Sailor R 114 vörður og Sailor R 108 móttakari. í
skipinu er olíurennslismælir frá Örtölvutækni með
fjaraflestri í brú.
Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Robertson
fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur,
pokavindu og vörpuvindu. Togvindur eru búnar
átaksjöfnunarbúnaði af gerð Robotrawl frá
Robertson.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna- ^
Zodiac slöngubát, tvo átta manna og e’|!llu0y
manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, Ca*
neyðartalstöð og Simrad CSIN neyðarbauju-
Örvar HU—21, leiðrétting1
, 279’
í lýsingu á Örvari HU—21, í 5. tbl. á síðu sú
kafli ,,Vélabúnaður“, (1. lina), slæddist in
villa að aðalvél (Wichmann) væri ,,sex str° gejc
fjórgengisvél“. Hið rétta er að sjálfsögðu «
strokka tvígengisvél“.
414 — ÆGIR