Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1982, Page 26

Ægir - 01.08.1982, Page 26
hvað hrygning hefst í fyrra lagi á Breiðafirði og er talsverð í mai þar og við Vestfriði. Myndir 12—14. Á þessu yfirliti sést að meginmunur á milli ein- stakra ára felst í hrygningunni vestanlands einkum á Breiðafirði og einnig vægi hrygningarinnar við Suðausturland einkum í maí. Á þessu yfirliti sést einnig að meginhrygingarsvæði þorsks og ýsu er Selvogsbanki og grunnslóð við Reykjanes. Yfirlit yfir útbreiðslu og magn nýhrygn r hrogna kemur fram á mynd 19. Á þeirri mynd s vægi hrygningarinnar á einstökum svæðum. Hrygningin á Breiðafirði er yfirleitt °~ nokkur áraskipti af henni. Árin 1976 og 1981 ' hrygningin þar mjög lítil en skárri 1977— ly ' Hrygningin á Faxaflóa er svipuð og á Breiðam FJÖLDI /m' PORSK- OG ÝSUEGG MYND 6 418 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.