Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1982, Page 27

Ægir - 01.08.1982, Page 27
[?elst er hún við Garðskaga og um sunnanverðan °ann. 1976 og 1980 var hrygningin þar mjög lítil. v angmesta hrygningin á sér yfirleitt stað á Sel- ^§sbanka og grunnt vestan við Reykjanes. ^rVgningin á Selvogsbanka er öll árin mest grunnt ^ landi frá Selvogi austur fyrir Þjórsárós. ^eginhrygningin nær yfirleitt ekki út á bankann. anfarin ár hefur aðeins einu sinni brugðið út frá þessari reglu en það var árið 1979, þegar veru- leg hrygning var allt út á 10—15 sjómílur suður af Selvogi. Þegar kemur fram i mai dregur yfirleitt úr hrygningu á Selvogsbanka en hrygning vex að sama skapi við Reykjanes, aðallega vestan við nes- ið. Eins og fram kemur á mynd 19, er vægi hrygn- ingarinnar við Suðausturland talsvert minna en w ir tf w ÆGIR — 419

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.