Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1982, Page 29

Ægir - 01.08.1982, Page 29
banka k oft . %ar sern mesta hrygningin er með landi er gril a l’dum meiri hrygning við SA-land úti á ^ nunum heldur en við ströndina. hro-Vnd 20 er sýnd útbreiðsla 8—9 daga gamalla hvert^h’ S£m ^om’n eru klaki. Þessi mynd sýnir ^ r°gnin hefur rekið frá því þeim var hrygnt. að f ^Un n re^' hrognanna sýnir í stórum dráttum, FjaU a 'lrygningu austast á Selvogsbanka austur í vest asj°,rekur hrognin vestur og þau safnast fyrir n0r^n v'd Vestmannaeyjar áður en þau rekur rej^u V^tUr > átt að Reykjanesi. Af Selvogsbanka n0r5 nr°guin með landi að Reykjanesi og síðan verðUr med nesinu að vestan og norður um utan- grUnan ^a>taflóa. Meginklak hrognanna fer fram aUst Ut SUnuan og vestan við Reykjanes. Við Suð- en ki F anct rekur hluta af hrognunum vestur eftir ut' austur með landi. hrogna og hrygningarmagnið fjölH°Sn'n ' dhum sýnum hafa verið aldursgreind. aðUr 'nn ’ hverjum aldursflokki hefur verið not- l’i þess að reikna út afföll hrogna frá hrygn- ingu að klaki. Affallaferill hrognanna er sýndur á mynd 21. Það lætur nærri að um 15% hrogna lifi frá hrygningu fram að klaki. Fljótt á litið virðist það vera mikið, sem fer í súginn og e.t.v. afdrifa- ríkt fyrir t.d. þorskinn. En málið horfir e.t.v. öðruvísi við ef litið er á heildarmagn hrognanna. 1981 lætur nærri að þorskurinn hafi hrygnt 50.000.000.000.000 hrognum á vertíðinni og af þeim hafa klakist út 7.500.000.000.000 hrogn. Til samanburðar er talið að meðalárgangur 3 ára þorsks sé um 220.000.000. Til þess að tímasetja hrygningu þorsks og ýsu nákvæmlega einstök ár hefði gagnasöfnunin þurft að vera talsvert meiri og þéttari en hún hefur verið. Á myndum 22 og 23 er hrygningartíminn og hrygn- ingarmagnið á dag sýnt með þeirri nákvæmni, sem gögnin bjóða upp á. Heilu línurnar eru byggðar á beinum gögnum, en brotnu línurnar á óbeinum upplýsingum. Þorskhrygningin hefst i mars en er lítil þar til kernur fram í apríl. Flest árin hefur meginhrygn- ingin hafist upp úr miðjum apríl, en 1977 viku fyrr ÆGIR —421

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.