Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1982, Page 30

Ægir - 01.08.1982, Page 30
og 1976 í síðustu viku apríl, þó bendir allt til þess að 1976 hafi veruleg hrygning hafist suðaustanlands um miðjan apríl en dregið úr henni aftur fljótlega. Meginhrygningu þorsksins lýkur fyrir eða um miðjan mai en lítilsháttar hrygning stendur þó yfir fram í júni. Hrygning ýsu hefst um mánaðamótin mars-apríl, en meginhrygningin í síðustu viku apríl að undanteknu árinu 1977 en þá hófst hún um miðjan apríl. Meginhrygningu ýsu lýkur upp úr miðjum maí, en lítilsháttar hrygning stendur fram í júní. Helstu niðurstöður Flest af því, sem kemur fram hér að framan, hefur verið vitað áður, en með þessum rannsókn- um hefur sú vitneskja verið staðfest. Á meginhrygningarsvæðinu á Selvogsbanka og við Reykjanes leita þorskurinn og ýsan fyrst og fremst upp undir ströndina til hrygningar. Þeirri spurningu hvað veldur vali þess svæðis til hrygn- ingar er ósvarað, en reynt verður að svara þeirri spurningu með athugunum á næstu árum. MEÐALAFFÖLL ÞORSK-OG ÝSUEGGJA % 422 —ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.