Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Síða 35

Ægir - 01.08.1982, Síða 35
^uðni Þorsteinsson og Ásmund Bjordal: ^firlit um veiðitækni og atferli fisks við línuveiðar j ^ haustfundi Alþjóðahafrannsóknarráðsins re lvar iagl fram erindið „Engineering and fish ^acti°n aspects of longlining — a review“ eftir g^und Bjordal frá Bergen. Þar sem erindi þetta le yrir margra hluta sakir fróðlegt fyrir íslenska b^endur, hef ég endursamið það, stytt nokkuð og breytt efnisröð en einnig bætt við nokkru frá eigin sen?St'-’ Ekki er unnt að geta um þær heimildir, hv vitnað er í í enska erindinu, enda eru þær °rki nreira né minna en 116. Guðni Þorsteinsson fnngangur þjí^ðiaðferðinni við línuveiðar má skipta í þrjá lykUl- Er þar fyrst að nefna hin lokkandi áhrif °g í^h beitunnar’1 °ðru lagi hugsanlegt bit fisksins i.u'^iðia lagi hugsanlegan flótta fisksins af öngl- iSs^UaUrögð á línu fara eftir flóknu samspili ým- 'ns ,atriða- Helstu atriðin eru þessi: Ástand fisks- bot ■ ' magafylli), göngur, fjarlægð fisksins frá te '• stfaumátt og hraði, samkeppni mismunandi bej . a Urr> beituna, stærð og gerð beitu og öngla, ljnu n®’ taurualengd, fjarlægð á milli tauma, efni frá u°8 tauma, veiðiaðferð (t.d. við botne eða laust aTbntni), og veður. tjta abmarkið í línuveiðum er, að beitan hafi há- hsk Sabri^ i Því að lokka fisk að önglinum, að ekþ^ af heppilegri stærð gleypi öngulinn og fái ieVt' °S^ Stg af honum. Ef þetta tekst að verulegu aiJka ^a 6r etna leiðin lil bess að auica aflann að ittg s°knina með því að bæta tæknina við beit- 1 iagning og drátt. Atferli fisksins ^Áhrif beitu 1 iiva£gasta atriðið við línuveiðar er beitan. Nauðsynlegt er, að áhrif lyktar beitunnar nái yfir sem stærst svæði og lokki fiskinn að línunni. Mjög er það misjafnt hvaða beitutegund lokkar ákveðn- ar tegundir best og jafnvel sömu tegund við mis- munandi aðstæður. Til dæmis um þetta má nefna, að Norðmenn fundu með tilraunum eftirfarandi röð beitu fyrir þorsk og er byrjað að telja þá bestu: ljósáta, rækja, smokkfiskur, síld, loðna, skelfisk- ur og makríll. Skotar fengur hins vegar aðra röð, einnig fyrir þorsk: Makríll, smokkfiskur, skelfisk- ur og saltsild (tilraunabeita). En ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Ýmsar rannsóknir hafa sýnt, að fiskur getur verið býsna tregur til að taka beitu, þótt hann hafi laðast að línunni. Vill jafnvel brenna við, að hann taki beituna í kaftinn en spýti henni út úr sér aftur og getur gengið á þessu góða hríð og er þá undir hæl- inn lagt, hvort hann hunskast til að gleypa beituna, áður en yfir lýkur, eða hvort hann snýr frá snúð- ugt. Af þessu má ráða, að gerfibeita hentar ekki við línuveiðar nema því aðeins, að hún sé búin lyktar- efnum, sem lokka fiskinn að. Gallinn er þó sá, að fiskurinn er ekki ginkeyptur að gleypa krók egnd- an gerfibeitu. Nú mjög nýlega hafa Norðmenn þó lýst því yfir, að þeir fái jafnmikinn ýsuafla með nýrri gerð gerfibeitu og náttúrlegri beitu. Því mið- ur á þetta ekki við um þorsk. Enda þótt unnt sé að nota beitu, sem ekki hefur þýðingu í fiskiðnaði, er slík beita þó yfirleitt svo torfengin, að í reynd eru ýmsar nytjategundir að langmestu leyti notaðar í beitu og er það að sjálfsögðu mikill ókostur. Til dæmis má nefna, að Norðmenn nota árlega um 15.000 tonn af makríl í beitu. 2.2. Kjörhæfni Sá eiginleiki veiðarfæra að veiða einungis ÆGIR — 427

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.