Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 44

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 44
850 I. palltankur, fyrir sýrur og matarolíur, trékassinn er til að vernda tankinn í flutningum og notaður ef þarf að stafla hátt upp í skemmu. Mesta bylting í öryggi við pallaflutninga, var til- koma plastkrumpu-hettunnar, (polyethylen shrink- film). Plastefnið hefur þann eiginleika að það skreppur saman við hita, efnið er sterkt og látið ná niður á pallinn, þannig að það festir vöruna ræki- lega við hann. Algengast er hjá stórum verksmiðjuframleið- endum að pallinum með vörunni á sé rennt á færi- bandi í gegnum hitaskáp, sem jafnframt klæðir hettuna á og krumpar hana saman. Fyrir minni framleiðendur, sem ekki hafa stöð- uga færibandaframleiðslu eru ódýrar gas-hitabyss- ur hentugar. Þær eru uppgefnar fyrir að krumpa saman yfir venjulegan transitpall 1200—1000 á u.þ.b. einni mínútu. 11 kg gasflaska á að vera nægjanleg fyrir 300 pallhlöss. Einnig hafa staðlaðar pakkaeiningar stuðlað að stöðugleika á pöllum. Annar kostur við pallhleðslu er að snertanlegt yfirborð pakkahleðslu minnkar. Sem dæmi má taka að ef 8 pakkar eru á palli í 2 hæðum, minnkar snertiflötur pakkanna um 50%. Fyrir utan þá kosti sem plasthettan hefur, að verja vöruna fyrir vatni og vindum í flutningi og geymslu utanhúss, eru til á markaðinum ýmsar teg- undir af grindum og rekkum sem verja vöruna Einfalt dekk. fyrir skemmdum vegna álags við hruni og spara mjög mikið húsnæc. ur og móttakendur og alla þá sem þurfa að uppstaflaða vörur. uppstöflun e^a ■ senden0' Kostnaður Kostnaður við pökkun með palli, polyethy'^ hettu og hitun með gasi. Stærð hleðs 1200x1000x1500 mm. Trépallur: Gerð 4ra hliða opnun, opinn botn. Yfirdekk: 7 stk. 1000xl20xl6mm Verð Slár: 3 stk. 1200x98x2 lmm Bitar: 6 stk. 140x95x95mm Bitar: 3 stk. 95x95x95mm Botn: 5 stk. 1000x98xl8mm kr. 150,0° Polyethylen hetta: 2300x2200x0,15mm kr. 21,0° 11,6° Gas: (11 kg. flaska) 0,04 kg. kr. Samtals efniskostnaður við 1,0—1,5 tonn: Alls kr. 182,6° Með skynsamlegri endurnýtingu á pöllum er að áætla kostnaðinn u.þ.b. kr. 110,00. 3 Að lokum vil ég vona að pallflutningar íslens ^ útflytjenda verði árangursríkir og hagkvsem*r öllum stigum flutningana. Tvöfalt dekk. 436 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.