Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1982, Page 67

Ægir - 01.08.1982, Page 67
TÆKNINÝJUNG í MÁLUN SKIPA OG BÁTA HÉRLENDIS JÖTUN - SKIPAMÁLNING MÁLNING HF. hefur nú hafið fram- leiðslu á skipamálningu í tæknisam- vinnu viö JÖTUN MARINE COATINGS í Noregi, sem er einn af stærstu fram- leiðendum heims á þessu sviði. Nú á tímum orkusparnaðar hefur sí- vaxandi athygli beinst að botnmáln- ingarkerfum, sem hindra bólfestu jurta og dýra á botni skipa og báta, og draga þannig úr olíunotkun, en olíu- verð hefur nær þrefaldast á heims- markaði frá 1973. MÁLNING HF. hefur nú hafið fram- leiðslu á öllum tegundum skipamáln- ingar. Undir sjólínu: JÖTUN-ÁLGRUNNUR JÖTUN-BOTNMÁLNING Hefðbundið botnmálningarkerfi, með um 1 árs endingu. JÖTUN-ÁLHÚÐ JÖTUN-BOTNHÚÐ Langtíma botnmálningarkerfi, með um 2 ára endingu. Yfir sjólínu: JÖTUN-BLÝMENJA, JÖTUN-SKIPALAKK, JÖTUN-ÞIL- FARSMÁLNING, JÖTUN-LESTA- LAKK. Fylgist með tækniþróuninni og notið JÖTUN-Skipamálningu á skip og báta frá siglu ofan í kjöl, innanborðs sem utan. Tækniupplýsingar og litakort fyrir- liggjandi. málninghlt

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.