Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 31
a,nlogsmenn og gestir á aðalfundinum 11. des. 1981. Stofnfundur 7. desember 1932 . ^ð þessum undirbúningi loknum kvaddi nefnd- !n ^ann 7. desember 1932 til stofnfundar lifrarsam- 8S 1 Vestmannaeyjum. Var fundurinn haldinn í . °°dtemplarahúsinu við Vestmannabraut. Fund- lnn sett' Jóhann Þ. Jósefsson alþm., en hann var 0rsvarsmaður undirbúningsnefndarinnar. Á Undinn mættu yfir 70 útgerðarmenn auk banka- stJora Útvegsbankans í Reykjavik, Helga Guð- y.Un^ssonar og bankastjórans í Eyjum, Haraldar •8gós Björnssonar. Þá mættu einnig Ásgeir Þor- steinsson verkfræðingur og B. P. Kalman mála- . utn>ngsmaður. Kynnt voru drög að kaupsamn- “Jgimilli bankans og væntanlegs samlags um kaup Heklu, útbúinni sem fullkominni bræðslustöð. a var lagt fram á fundinum tillaga að lögum fyrir 1 rarsamlag Vestmannaeyja. Nokkrar umræður r u á fundinum um kaupin á bræðslustöðinni og Sum samlagsins. Voru fundarmenn mjög áhuga- mir að stofna sameiginlega bræðslu og kaupa >gnir Heklu af bankanum. í lok fundarins voru ,°g Lifrarsamlagsins samþykkt, en áður hafði ver- samþykkt með atkvæðum 72 útvegsmanna að ° na Lifrarsamlag Vestmannaeyja og fela vænt- egri stjórn að semja við Útvegsbankann á rundvelli fyrirliggjandi kaupsamnings. í lok ndarins var kosin fyrsta stjórn samlagsins og utu Þessir kosningu i aðalstjórn sem í eiga sæti 3 ^enn: Formaður Jóhann Þ. Jósefsson alþm., afur Auðunsson útgm. Þinghól og Hjálmur °nráðsson kaupfélagsstjóri í Kf. Bjarma. í vara- stjórn voru kosnir Pétur Andersen útgm. Sólbakka og Guðmundur Einarsson útgm. Viðey. Endur- skoðendur voru kjörnir Bjarni Jónsson Svalbarði og Sigurður Ólason Þrúðvangi. Til að annast bók- hald og útborganir réð stjórnin Bjarna Jónsson frá Svalbarði. Fyrsta starfsárið Fyrsta starfsár Lifrarsamlags Vestmannaeyja varð 1933, en árið áður en Lifrarsamlagið var stofnað störfuðu hér að minnsta kosti 6 bræðslur. Við stofnun samlagsins voru allar þessar bræðslur lagðar niður, þó varð samlagið að nota tvær eða þrjár þeirra framan af vertíðinni, þar til lifrar- bræðslan varð tilbúin, sem var í byrjun apríl 1933. Á fyrsta starfsári var tekið á móti 1.159 tonnum af lifur í samlagið og var lýsisframleiðslan 462 tonn eða tæplega 40% nýting. Nýtingin átti eftir að aukast mikið strax árið 1934 upp í rúmlega 50%. Verksmiðjustjóri og umsjón með lýsisvinnslunni fyrsta starfsár samlagsins hafði Þórður Runólfs- son vélfræðingur frá Héðni, en Vélsmiðjan Héð- inn í Reykjavík hafði með uppsetningu á tækjum og vélum að gera. Starfsmannafjöldi í samlaginu á fyrsta starfsári voru 11 manns sem unnu við lýsis- bræðsluna og var ráðningatími til maíloka og laun á mann kr. 200 á mánuði. 88 þúsund tonn af lifur Á þeim 50 árum sem Lifrarsamlagið hefur starf- að hefur það tekið á móti 88.069 tonnum af lifur í ÆGIR — 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.