Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 34

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 34
Úr niðursuðuverksrniðjunni. Unnið við niðursuðu á síld. Elsti starfsmaður sarnlagsins, Júlíus Snorrason, fyrir frarnan ketilinn, en Júlíus hefur starfað í samlaginu í rútn 20 ár. ársbyrjun 1941 sem vélgæslumaður. Var Páll verk- smiðjustjóri til 1972, ef frá eru talin árin 1967— 1969, er hann var frá starfi vegna veikinda. Eftir að Páll lét af starfi verksmiðjustjóra vann hann í samlaginu fram að eldgosi 1973 við ýmis störf. í veikindum Páls sáu þeir Jakob Guðmundsson og Asbjörn Guðmundsson um starf hans, en þeir höfðu unnið lengi í samlaginu. Björn Dagbjartsson hafði eftirlit með lýsisvinnslunni á þessu tímabili, en hann var þá starfsmaður við rannsóknarstofu FIVE, en hann er nú forstöðum. Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins í Reykjavík. Verulegar sveiflur hafa verið í hráefnisöfluninni í gegnum tíðina. Á árinu 1959 barst að 4.050.673 kg af innveginni lifur sem er það mesta sem Lifrarsam- lagið hefur fengið á einu ári, en það minnsta var 1972, þá var innvegin lifur aðeins 274.045 kg. Innvegin lifur, framleiðsla og nýting. Innvegin nýting Ár lifur kg lýsi kg önnur frarnl. kg % 1933 1.159.050 462.015 — 39,9 1943 1.158.153 621.865 54.962 Stearin 58,4 1953 2.305.725 1.511.973 — 65,6 1963 2.558.650 1.535.000 — 60,0 1972 2.062.605 1.290.948 — 62,6 1982* 1.406.590 872.784 27.120 niðurs. 64,0 50 ár 88.069.327 52.262.050 414.540 mjöl 60,3 295.934 stearin 126.266 niðurs. Núverandi verksmiðjustjóri Alfreð Einarsson hóf störf í samlaginu 1971, en tók við verksmiðju- stjórn árið 1972. Ýmsir starfsmenn hafa unnið mjög lengi hjá samlaginu, má þar nefna Júlíus Snorrason frá Hlíðarenda sem verið hefur starfsmaður frá 1960 og er enn i fullu fjöri, en hann var meðal þeirra sem tóku þátt í stofnun Lifrarsamlagsins 7. des. 1932. Lokaorð Á merkum tímamót um er oft litið til framtíðar, jafnframt að horft er yfir liðna tíð. Á þessum tíma- mótum í starfi Lifrarsamlags Vestmannaeyja verð- ur ekki annað sagt en að framtíðarsýn sé nokkuð björt. Fyrirtækið hefur byggt sig upp á síðustu ár- um, tilbúið til að takast á við verkefni í harðri sam- keppni í niðursuðu. Þá hefur þátttaka þess í kald- hreinsun á lýsi aukið rekstraröryggi og lengt vinnslutíma. Megi Lifrarsamlag Vestmannaeyj3 starfa af auknum þrótti i framtiðinni til hagsbóta fyrir þetta byggðarlag. Arnar Sigurmundsson * 1982 til 30. nóv. 82 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.