Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 14

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 14
%o (Promille) 25 Llnurit 4. Selta mæld á mismunandi dýpi í Lóni I Kelduhverfi á árinu 1982. Llnuritin gefa til kynna seltu á 2, 4, 6 og 8 m dýpi á mis- munandi tfmum ársins. ______ 8 m ______6 m ______4 m ______2m A \ / N \ / \ \ \ \ / / ✓ \ /"'x '■ / N.. / / / / \ / \. / \ / V/ /■ ./ / / \ /\ \ \ ./' \ / \/ ! \ / \ \/ / \ / \ / \ / \ / \ / \/ \ / / i — 'i ■ ■ \ "i i janúar febrúar mars aprll mal júnl Línurit 4 er fengið með sýnatöku 1—2 í mánuði. júll ágúst september október nóvember desember inn, en til vesturs í ríkjandi norðaustan átt. Einkum á árinu 1982 hefur ósinn færst talsvert til austurs, og átti í janúar 1983 eftir um helm- ing leiðarinnar að norðausturhorni Lóns. Mun þetta meginskýring þess, að selta í Innra-Lóni hefur farið vaxandi á árinu 1982, sbr. línurit 4. 3. Blöndun sjávar og ferskvatns í Ytra-Lóni. Ytra-Lón er tiltölulega grunnt. Mestur hluti þess er um 1.5—2 metrar, en nákvæmar dýptar- mælingar á því munu ekki hafa verið gerðar. Þegar stillt er á Ytra-Lóni, sekkur sá sjór, sem þangað berst, strax til botns og leitar svo áfram eftir álnum, eða þar sem dýpi er mest eftir botni, og áfram inn í Innra-Lón. Sé hvasst í veðri, og öldur á Ytra-Lóni því djúpstæðar, blandast sjórinn óhjákvæmilega fersku vatni og verður því ,,útþynntur“, þegar hann kemur að mörkum Innra-Lóns. Þess konar útþynntur sjór er tiltölulega eðlislettur og blandast með öðrum hætti vatnsmassanum í Innra-Lóni en ef um 1/' ið blandaðan sjó væri að ræða. Þannig geta langvarandi norðlægir stormar haft þau áhrif að lækka seltu í Innra-Lóni. Slíkir stormar eru að jafnaði tíðari að vetrarlagi en um sumar, oS kann þetta að vera meginástæða þess, að i flest- um tilvika, sem könnuð hafa verið, minnkar seltf í Innra-Lóni um vetur en vex að sumarlagb 1 þessu sambandi er það athyglisvert að í norð- vestan illviðrinu í nóvember 1982, en þá vat einnig stórstreymt, minnkaði seltan í Innra' Lóni mjög verulega, en tók síðan að vaxa að nýju eftir óveðrið (sjá línurit nr. 4). Sjálfsag1 hefur heildarmagnið af sjó sem barst í Innra- Lón í illviðrinu verið óvenju mikið, en mjöS virk blöndun fersk vatns í Ytra-Lóni hefar meira en vegið gegn þessari viðbót, þannig a* selta vatnsins sem barst í Innra-Lón var tiltölU' lega lítil og raunar var svo lítil, að hún varð til þess að minnka seltumagn þess vatns sem vaf fyrir. 62 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.