Ægir - 01.02.1983, Page 14
%o (Promille)
25 Llnurit 4.
Selta mæld á mismunandi dýpi í Lóni I Kelduhverfi á árinu
1982. Llnuritin gefa til kynna seltu á 2, 4, 6 og 8 m dýpi á mis-
munandi tfmum ársins.
______ 8 m
______6 m
______4 m
______2m
A \
/ N \
/ \ \
\ \ /
/
✓ \
/"'x '■
/ N..
/
/
/
/
\ /
\. /
\ /
V/
/■
./
/
/
\ /\ \
\ ./' \ /
\/ ! \ /
\ \/ /
\ /
\ /
\ /
\ /
\ /
\/
\ /
/
i — 'i ■ ■ \ "i i
janúar febrúar mars aprll mal júnl
Línurit 4 er fengið með sýnatöku 1—2 í mánuði.
júll ágúst september október nóvember desember
inn, en til vesturs í ríkjandi norðaustan átt.
Einkum á árinu 1982 hefur ósinn færst talsvert
til austurs, og átti í janúar 1983 eftir um helm-
ing leiðarinnar að norðausturhorni Lóns. Mun
þetta meginskýring þess, að selta í Innra-Lóni
hefur farið vaxandi á árinu 1982, sbr. línurit 4.
3. Blöndun sjávar og ferskvatns í Ytra-Lóni.
Ytra-Lón er tiltölulega grunnt. Mestur hluti
þess er um 1.5—2 metrar, en nákvæmar dýptar-
mælingar á því munu ekki hafa verið gerðar.
Þegar stillt er á Ytra-Lóni, sekkur sá sjór, sem
þangað berst, strax til botns og leitar svo áfram
eftir álnum, eða þar sem dýpi er mest eftir
botni, og áfram inn í Innra-Lón. Sé hvasst í
veðri, og öldur á Ytra-Lóni því djúpstæðar,
blandast sjórinn óhjákvæmilega fersku vatni og
verður því ,,útþynntur“, þegar hann kemur að
mörkum Innra-Lóns. Þess konar útþynntur sjór
er tiltölulega eðlislettur og blandast með öðrum
hætti vatnsmassanum í Innra-Lóni en ef um 1/'
ið blandaðan sjó væri að ræða. Þannig geta
langvarandi norðlægir stormar haft þau áhrif
að lækka seltu í Innra-Lóni. Slíkir stormar eru
að jafnaði tíðari að vetrarlagi en um sumar, oS
kann þetta að vera meginástæða þess, að i flest-
um tilvika, sem könnuð hafa verið, minnkar seltf
í Innra-Lóni um vetur en vex að sumarlagb 1
þessu sambandi er það athyglisvert að í norð-
vestan illviðrinu í nóvember 1982, en þá vat
einnig stórstreymt, minnkaði seltan í Innra'
Lóni mjög verulega, en tók síðan að vaxa að
nýju eftir óveðrið (sjá línurit nr. 4). Sjálfsag1
hefur heildarmagnið af sjó sem barst í Innra-
Lón í illviðrinu verið óvenju mikið, en mjöS
virk blöndun fersk vatns í Ytra-Lóni hefar
meira en vegið gegn þessari viðbót, þannig a*
selta vatnsins sem barst í Innra-Lón var tiltölU'
lega lítil og raunar var svo lítil, að hún varð til
þess að minnka seltumagn þess vatns sem vaf
fyrir.
62 — ÆGIR