Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 37

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 37
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að n anskildum einstökum tilfellum og er það þá Serstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er ^11 aður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi em h°num var landað. Þegar afli báta og skuttog- afr ía®^ur saman» samanber dálkinn þar sem 'nn í hverri verstöð er færður, er öllum afla a|?ytt 1 óslægðan fisk. Reynt verður að hafa Ur atölur hvers báts sem nákvæmastar, en það get- r oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami unnn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðin- m» sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yllr vertíðina. aðkomubáta og skuttogara verður talinn v 6 , heildarafla þeirrar verðstöðvar sem landað afí 1’-°® ^ærisl: bvl afli báts, sem t.d. landar hluta v a Slns 1 annarri verstöð en þar sem hann er talinn alra ®er^ur út frá, ekki yfir og bætist þvi ekki við Se a Pf1111 sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar tm slllít hefði það í för með sér að sami aflinn yrði ’talinn í heildaraflanum. li . ar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir- '’nema ondanlegar tölur s.l. árs. aA eildarafli skuttogaranna á árinu 1982 kemur vn Veniu 1 ser dálki fyrir hvern landsfjórðung. Alls va^f.^ ut 103 (91) skuttogarar á s.l. ári og ro heildarafli þeirra 332.781 (337.151) tonn, eða me^ahali 3.231 (3.705) tonn og er þetta 14.7% nni afli að jafnaði á hvern togara miðað við árið a undan. 3^ Aflaverðmætj togaraflotans varð verulega rýr- t£e ,en ^flaminnkunin gefur til kynna, þar sem ega 50.000 tonn af þorski voru veidd á árinu 1981 umfram það sem veiddist á s.l. ári, en þá veiddust alls 165.884 (214.079) tonn, eða 29% minna af þorski. Miðað er við aflann í því ástandi sem honum var landað. (Tölur innan sviga eru frá 1981). SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í desember 1982 Heildarbotnfiskafli bátanna var 4.787 (4.178) tonn og togaranna 7.541 (9.261) tonn og er þá mið- að við ósl. fisk. Veiðarfæraskipting bátanna var þannig: Lína 97 (97) bátar sem öfluðu 2.464 (1.917) tonn í 529 (545) sjóferðum. Net 75 (55) bát- ar sem öfluðu 1.600 (2.023) tonn í 545 (257) sjó- ferðum. Botnvarpa 27 (17) bátar sem öfluðu 644 (238) tonn í 60 (35) sjóferðum. Handfæri 5 bátar sem öfluðu 79 tonn. í mánuðinum lönduðu 42 (40) skuttogarar og öfluðu 6.912 (8.190) tonn í 86 (80) löndunum. Hér er átt við aflann eins og honum er landað (Tölur innan sviga eiga við sama mánuð 1981). Auk þessa afla lönduðu bátar á svæðinu 1.400 tonnum af sild og 1.440 tonnum af hörpuskel. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1982 1981 tonn tonn Vestmannaeyjar 1.316 1.278 Þorlákshöfn 743 1.176 Grindavik 410 702 Hafnir (ársafli) 57 0 Sandgerði 1.084 1.216 Keflavík 1.674 1.955 Vogar 0 25 Hafnarfjörður 1.176 1.172 Reykjavík 2.637 3.185 Akranes 1.231 1.273 Rif 445 207 Ólafsvík 1.021 772 Grundarfjörður 530 415 Stykkishólmur 61 63 Aflinn í desember . 12.385 13.439 Vanreiknað í desember 1981 ... 401 Aflinníjan.—nóv. 1982 . 345.065 353.176 Heildarbotnfiskafli ársins . 357.450 367.016 ÆGIR — 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.