Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 27

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 27
1 nýútkomnum ,,Tæknitíðindum“ Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins, er greint frá rannsókn- Urn á áhrifum mismunandi blóðgunar og slægingar a Sæði ferskfisks, frystra flaka og saltfisks. Fyrir rannsóknum þessum stóðu Grimur Valdimarsson °8 Guðrún Gunnarsdóttir. ^ ágripi að skýrslunni segir eftirfarandi: '■Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman tVær algengar aðferðir, sem notaðar eru við aðgerð a fiski um borð í íslenskum veiðiskipum. Annars vegar var trollþorskur blóðgaður í •oðgunarkar og látið blæða í rennandi sjó í 5 mín, °nr en hann var slægður, þveginn og ísaður. Hins Ve§ar var blóðgað og slægt samtímis, fiskurinn Settur beint í þvottakar, og siðan í ísun. Á þennan att var gert að lifandi fiski, svo og fiski sem látinn var liggja í eina klst. óaðgerður. . Eftir 7 daga geymslu í ís var allur fiskurinn met- ’nn. Þá var helmingurinn frystur sem flök, en af- Snngurinn verkaður í salt og afurðirnar siðan etnar á ýmsa vegu. ^elstu niðurstöður urðu þær, að sé fiskurinn lif- andi fyrir aðgerð skiptir litlu máli hvor aðferðin er notuð. Sé fiskurinn hins vegar búinn að bíða í 1 st- áður en hann er skorinn, kemur betur út að n°ta blóðgunarkar. Hugsanlegt er að þessi munur P af* fremur af mismunandi vatnsmeðhöndlun sksins eftir að hann er skorinn en aðgerðarað- toinni sjálfri, því fiskurinn sem er blóðgaður og æ8ður samtímis fær að öllu jöfnu minni vatns- ^eðhöndlun en þegar blóðgunarkör eru notuð. Vl er hugsanlegt að blóðga megi og slægja sam- . nt's, ef fiskurinn er látinn liggja nægjanlega lengi rennandi sjó eftir aðgerðina. a kom fram, að gott samband var milli afurða- q a,°8 upprunalega ferskfiskmatsins”. ^kýrsluna i heild má panta hjá Rannsóknar- t°fnun fiskiðnaðarins, simi 20240. ^raenlenski verksmiðjutogarinn ,,Tenor,“ sem r sá eini sinnar tegundar í grænlenska fiskiskipa- °tanum, gerði í .haust er leið glæsilegan túr. Var e'tt á Banana- og Fyllubönkunum, sem íslenskum 8arasjómönnum eru að góðu kunnir, frá þeim ma er þeir stunduðu þar þorsk- og karfaveiðar á Jttnum milli 1950 og 1960. Túrinn tók hálfan ann- tnánuð og var allur aflinn stórþorskur, sem gaf af sér 560 tonn af flökum. Fékkst allt upp í 50 tonn í hali og fyrir kom að trollið sprakk. Flökin voru fryst í blokk og verða seld í Englandi. ,,Tenor“ er upphaflega norskur, 499 brl. að stærð og 56 m langur, en fyrir nokkru var hann seldur grænlensku útgerðarfyrirtæki að hluta, en Norðmenn eiga áfram hlut í honum. Áhöfnin er 30 manns, þar af 6 Færeyingar og er skipstjórinn fær- eyskur. Þorskkvótinn við Grænland var ákveðinn 62.000 tonn fyrir s.l. ár og höfðu Vestur-Þjóðverj- ar leyfi til að veiða 5.000 tonn af því. í byrjun des- ember hafði aðeins veiðst um 40.000 tonn af þorski og engar líkur taldar á að allur þorskkvóti ársins yrði veiddur. Fyrstu níu mánuði s.l. árs, seldu Norðmenn um 550 tonn af eldislaxi í Bandaríkjunum, að verð- mæti rúmlega 4 milljónir US$, eða að meðaltali 133 ísl. kr. kg, en á öllu árinu 1981 voru þessi við- skipti aðeins 37 tonn að verðmæti 327.000 US$. Sú nýbreytni var tekin upp á s.l. ári að flytja ferskan lax með flugvélum milli Noregs og Banda- ríkjanna með reglubundnu flugi, en áður hafði aðeins smávægilegt magn verið flutt þangað flug- leiðis til reynslu. Á þessum fyrstu níu mánuðum ársins 1982 voru 277 tonn af ferskum laxi seld í Bandaríkjunum, að verðmæti 2,2 milljónir US$. Norðmenn hafa látið í veðri vaka að þeir eigi eftir að auka framleiðslu sína á eldislaxi mikið í náinni framtíð og hafa laxeldismenn í Bandaríkjunum af því þungar áhyggjur að þeir verði ekki samkeppn- isfærir við hinn lostæta norska lax. Lax tekinn til slátrunar úr flotbúri við eyjuna,, Hitra' ‘ í Noregi. ÆGIR — 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.