Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 30

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 30
Lifrarsamlag Vestmannaeyja 50 ára Þann 7. desember 1982 voru liðin 50 ár frá stofnfundi Lifrarsamlags Vestmannaeyja. Þessara merku tímamóta í sögu samlagsins var minnst á aðalfundi sem haldinn var í Samkomuhúsinu 11. desember 1982. Það hefur orðið að ráði að undir- ritaður segi frá því helsta í starfsemi samlagsins í jólablaði Fylkis 1982. I stuttri blaðagrein verður aðeins hægt að minnast lauslega á ýmsa þœtti í starfsemi Lifrarsamlagsins í 50 ár og viðbúið að eitthvað gleymist. Aðdragandann að stofnun Lifrarsamlags Vest- mannaeyja má rekja til umræðna um nauðsyn þess að koma upp sameiginlegri lifrarbræðslu i Eyjum, í stað þess að lifur væri brædd í lifrarbræðsluskúr- um í eigu útvegsmanna. Hafði staðið yfir deila milli heilbrigðisyfirvalda og eigenda lifrarbræðslu- skúra um staðsetningu þeirra og mengun frá þeim. En þeir voru staðsettir nálægt hafnarsvæðinu og í nálægð íbúðarhúsa neðst í bænum. Höfðu komið fram hugmyndir um flutning á bræðsluskúrunum vestur í hraun fyrir sunnan Torfmýrina. Um þetta leyti komst Fiskimjölsverksmiðjan Hekla hf. í eigu Útvegsbankans, jafnframt kom fram að hjá frændum okkar Norðmönnum væru lifrarbræðslur í sjávarplássum staðsettar í sumum tilvikum í miðjum bæ, án þess að mengun væri til Grein þessi birtist i jólablaði Fylkis í Vestmannaeyju>n 1982 og hefur Ægir fengið leyfi til að birta hana í tilef11' af afmœli Lifrarsamlagsins. Sigurgeir Jónasson tók allW myndirnar sem fylgja greininni. staðar. Varð úr að menn kynntu sér þessa norsku bræðslustöðvar nánar og sigldi einn af helstu forgöngumönnum sameiginlegrar lifrarbræðslu 1 Vestmannaeyjum, Hjálmur Konráðsson, til Noregs og Danmerkur í þessu sambandi. í framhaldi af tillöguflutningi í bæjarstjórn og jákvæðum undirtektum bankastjóra Útvegsbank- ans, þeirra Haraldar Viggós Björnssonar og Helga Guðmundssonar, var ákveðið að boða til fundar- Fara nú hlutir að snúast hraðar og á fundi í Út' vegsbændafélagi Vestmannaeyja 4. desember 1932 var tekið til athugunar hvort tiltækilegt þætti að koma á fót lifrarsamlagi fyrir Vestmannaeyjar- Hafði Útvegsbanki íslands hf. boðist til þess að láta breyta byggingu fiskimjölsverksmiðjunnat Heklu í bræðslustöð með nýtisku vélum, ef mena vildu ráðast í stofnun sameiginlegrar lifrar- bræðslu. Tilboð bankans var bundið því skilyrð' að um semdist um verð og greiðsluskilmála slíkrat bræðslustöðvar. Á fundinum var kosin 5 manna nefnd til þess að athuga möguleika til stofnunat slíks samlags. 78 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.