Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 25

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 25
október 1968, kom hins vegar í ljós að slíkar raddir ófðu litinn hljómgrunn. Stóðu menn traustan ^rð um samtök sín, staðráðnir i að yfirstíga erfið- eikana sameinaðir. ^egja má að um áramótin 1969—70 hafi saltfisk- markaðirnir að mestu verið búnir að jafna sig eftir °fframleiðslu áranna 1968—1969. Þróunin á 8. aratugnum sýndi svo að saltfiskframleiðsla íslend- lnga var föst í sessi. Sérstaklega var framleitt mikið af saltfiski þau ár sem skreiðin átti erfitt uppdrátt- ar. fJndanfarin ár hafa Portúgalir verið stærstu aupendur saltfisks frá íslandi. Má sem dæmi nefna að árið 1981 keyptu þeir rúmlega 38.000 estir. Má vitanlega um það deila hversu heppilegt er fyrir framleiðendur að vera svo háðir einu mark- aðssvæði. Á seinni hluta 8. áratugarins áttu Portú- galir við mikla efnahagserfiðleika að glíma og nndu íslenskir saltfiskframleiðendur fyrir því. Ár- 1 1978 treystu Portúgalir sér til dæmis ekki til að standa við samninga, sem þeir höfðu gert við •f-F-, nema til kæmu aukin kaup íslendinga frá °rtúgal. Eftir mikið vafstur náðist loks lausn sem °lst m.a. í því að islenska ríkisstjórnin ábyrgðist auP á tveimur portúgölskum fiskiskipum. , Enda þótt kaþólsku löndin í Suður-Evrópu hafi l^fnan verið stærstu kaupendur saltfisks frá ís- andi hafa ýmsar aðrar þjóðir i Evrópu fengið sinn erf — og a5rar heimsálfur. Þannig hefur t.d. jöluvert verið flutt af saltfiski til S-Ameríku, andarikin hafa fengið slatta og Afríka einnig. eira að segja hefur ein og ein sending farið til andfætlinganna i Ástralíu. 50 ára samtök hálfa öld hefur S.Í.F. haft með höndum út- utning á nær allri saltfiskframleiðslu íslendinga. eð örfáum undantekningum hefur Sölusam- andið eitt fengið leyfi til útflutnings á saltfiski. filega hefur þessi skipan sölumálanna oft sætt 8agnrýni. Hafa ýmsir viljað gefa saltfisksöluna fjálsari, að fleiri aðilum væri gert kleift að nýta , ^fileika sína til markaðsöflunar. Hafa þær radd- lr heyrst að S.Í.F. búi að óeðlilegri einokunarað- Stöðu, sem hindri að einstakir fiskeigendur geti selt lsk sinn þegar góð tækifæri bjóðast. ^itanlega má lengi deila um kosti og galla þess Sö^ufyrirkomulags sem hér hefur verið við lýði ttndanfarin 50 ár. Hér skal einungis bent á að þeg- ar a hefur reynt hafa langflestir íslenskir saltfisk- Línuritið hér að neðan sýnir í grófum dráttum þá saltfiskframleiðslu sem S.Í.F. hefur haft til umráða á árunum 1932—1981. Tekið skal fram að fyrir seinni heimsstyrjöld var mestöll salt- fiskframleiðslan flutt út verkuð en með styrj- öldinni snerist dæmið við og eftir strið hefur megnið af framleiðslunni verið flutt út óverkað. lanceolatus). framleiðendur lagst gegn því að sú breyting yrði gerð á sölufyrirkomulaginu að öðrum aðilum en S.Í.F. yrði veitt heimild til útflutnings á saltfiski. Hafa menn talið að ef margir önnuðust útflutning- inn mundi aðstaða hvers um sig á erlendum mörk- uðum veikjast en slíkt mundi hafa í för með sér hættu á verulegu verðfalli. Hefur gjarnan verið skírskotað til þess ástands sem ríkti i sölumálunum áður en S.Í.F. var stofnað. Verður vart á móti því mælt að íslenskir framleiðendur standa betur að vígi ef þeir eru í samtökum gagnvart erlendum keppinautum og kaupendum í stað þess að keppa innbyrðis sín á milli. í þessu sambandi má benda á að meðal ýmissa annarra saltfiskframleiðsluþjóða hefur í gegnum árin verið komið á svipuðu sölu- fyrirkomulagi og hér, t.d. í Færeyjum. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda á nú að baki hálfrar aldar feril. Saga samtakanna hefur auðvitað ekki alltaf verið dans á rósum. Oft hefur saltfiskframleiðslan átt í vök að verjast og oft hef- ur staðið styrr um S.Í.F. En öll él hefur birt upp um síðir. Eftir stendur að saltfiskframleiðslan hef- ur verið, er og verður væntanlega í náinni framtið einn af þeim hornsteinum sem islenska þjóðarbúið byggir á. Og enginn skyldi vanmeta það hlutverk sem S.Í.F. hefur óneitanlega gegnt fyrir afkomu saltfiskframleiðslunnar, íslenska fiskframleiðend- ur og þjóðarbúið í heild. ÆGIR — 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.