Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 11
2700 2600 2500 2400 2200 2100 2000 1900 '800 1700 1600 1500 1400 1300 1200 1100 1000 900 800 700 600 500 Llnurit 1. Vaxtarhraói eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1981 — 1982. Eldi seiöa af Laxárstofni I Lóni hófst um 20. aprll 1981, og var meóalþyngd um 30 g. vió upphaf eldis. Eldi seiöa frá Tungu- laxi hófst um miójan júnl 1981. Annars vegar voru seiðin frá Tungulaxi 2 ára (um 50 g.), og hins vegar 1 árs og meöalþyngd 27 g. vió upphaf eldis. Seiói frá Tungulaxi, óvlst um upp- runa, seiði 2 ára við upphaf eldis. / / Seiði frá Tungulaxi, óvlst um upp- runa, seiði 1 árs við upphaf eldis. Laxárstofn (Laxá I Aöaldal) 1 árs við upphaf eldis. / / / / / / / / / / / / / / / / ' / / / / / / / / áflÚSt 1961 des. I janúartebrúar mars júnl júll 1982 ^ynþroskaprósentu. Þannig má einnig ætla að axtarhraði Laxárstofnsins verði meiri á síðari uta eldistimans, því að kynþroska fiskur vex mua hægar. . I lok desember sl. var laxinn í búri nr. 10 tilbú- J til kreistingar, og fengust um 580 lítrar af r°gnum. Hrognin voru stór og voru rúmlega 5000 Us‘ ^rogn í lítra. Áformað er að ná fram með 0 ugu vali og undaneldi hraðvaxta eldisstofni. ^nihverfisþaettir: Hiti, selta, súrefni. v nnstreymi fersks vatns i Lón er nær eingöngu úr li° H UlT1 °8 hndum, en flestar eru þessar n >r í vestari hluta Innra-Lóns. Meðalinnstreymi ^ ersku vatni í Lón er áætlað um 6.6 m3/sek. Það ekk^ S^°’ Sem streymir inn 1 L°n hverju sinni, er str * a^ems ^a^ sjávarföllum og því hve stór- eymt er — það er einnig breytilegt frá ári til árs e gna þess að dýpt og staða óssins breytist. Lónið jj. a8sicipt, þannig að nokkuð skörp skil eru á milli ^ns ferska yfirborðslags og hins salta undirlags. J* ferskvatnsslagsins er yfirleitt um 3 m, en Ur þó verið nokkuð breytileg. Llnuril 2. Vaxtarhraói eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1982. Eldi seiða af Laxárstofni hófst 6. mal 1982 og var meðal- þyngd um 36 g. vió upphaf eldis. Eldi seióa af Kolla- fjaróarstofni hófst 26. mal. Annarsvegar var meóal- þyngd seióanna 68 g. vlð upphaf eidis, og hinsvegar 57 g. öll voru seióin 1 árs vió upphaf eldis. 1000 900 soo 700 600 600 400 300 200 100 ------------- Seiói af Kollafjarðarstofni, 68 g. vió upphaf eldis. Seiói af Kollafjarðarstofni, 57 g. vió upphaf eldis. _____________ Laxárstofn, 36 g. vió upphaf eldis. *p,U m»‘ lunl jull tgust Mpl OKI nóv 0»$ 1962 Hiti. Hitastig í Lóni hefur verið mælt öðru hverju frá árinu 1977. Mælingar á árinu 1982 eru nokkuð stöðugar og var reynt að mæla daglega. Að vísu féllu mælingar oft niður um lengri eða skemmri tima, en línuritið sýnir þó nokkuð vel hitastig á mismunandi árstímum í Lóni. Á línuriti 3 má sjá hitastig á mismunandi dýpi (2, 4, 6 og 8 m dýpi). Á ÆGIR — 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.