Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1983, Side 11

Ægir - 01.02.1983, Side 11
2700 2600 2500 2400 2200 2100 2000 1900 '800 1700 1600 1500 1400 1300 1200 1100 1000 900 800 700 600 500 Llnurit 1. Vaxtarhraói eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1981 — 1982. Eldi seiöa af Laxárstofni I Lóni hófst um 20. aprll 1981, og var meóalþyngd um 30 g. vió upphaf eldis. Eldi seiöa frá Tungu- laxi hófst um miójan júnl 1981. Annars vegar voru seiðin frá Tungulaxi 2 ára (um 50 g.), og hins vegar 1 árs og meöalþyngd 27 g. vió upphaf eldis. Seiói frá Tungulaxi, óvlst um upp- runa, seiði 2 ára við upphaf eldis. / / Seiði frá Tungulaxi, óvlst um upp- runa, seiði 1 árs við upphaf eldis. Laxárstofn (Laxá I Aöaldal) 1 árs við upphaf eldis. / / / / / / / / / / / / / / / / ' / / / / / / / / áflÚSt 1961 des. I janúartebrúar mars júnl júll 1982 ^ynþroskaprósentu. Þannig má einnig ætla að axtarhraði Laxárstofnsins verði meiri á síðari uta eldistimans, því að kynþroska fiskur vex mua hægar. . I lok desember sl. var laxinn í búri nr. 10 tilbú- J til kreistingar, og fengust um 580 lítrar af r°gnum. Hrognin voru stór og voru rúmlega 5000 Us‘ ^rogn í lítra. Áformað er að ná fram með 0 ugu vali og undaneldi hraðvaxta eldisstofni. ^nihverfisþaettir: Hiti, selta, súrefni. v nnstreymi fersks vatns i Lón er nær eingöngu úr li° H UlT1 °8 hndum, en flestar eru þessar n >r í vestari hluta Innra-Lóns. Meðalinnstreymi ^ ersku vatni í Lón er áætlað um 6.6 m3/sek. Það ekk^ S^°’ Sem streymir inn 1 L°n hverju sinni, er str * a^ems ^a^ sjávarföllum og því hve stór- eymt er — það er einnig breytilegt frá ári til árs e gna þess að dýpt og staða óssins breytist. Lónið jj. a8sicipt, þannig að nokkuð skörp skil eru á milli ^ns ferska yfirborðslags og hins salta undirlags. J* ferskvatnsslagsins er yfirleitt um 3 m, en Ur þó verið nokkuð breytileg. Llnuril 2. Vaxtarhraói eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1982. Eldi seiða af Laxárstofni hófst 6. mal 1982 og var meðal- þyngd um 36 g. vió upphaf eldis. Eldi seióa af Kolla- fjaróarstofni hófst 26. mal. Annarsvegar var meóal- þyngd seióanna 68 g. vlð upphaf eidis, og hinsvegar 57 g. öll voru seióin 1 árs vió upphaf eldis. 1000 900 soo 700 600 600 400 300 200 100 ------------- Seiói af Kollafjarðarstofni, 68 g. vió upphaf eldis. Seiói af Kollafjarðarstofni, 57 g. vió upphaf eldis. _____________ Laxárstofn, 36 g. vió upphaf eldis. *p,U m»‘ lunl jull tgust Mpl OKI nóv 0»$ 1962 Hiti. Hitastig í Lóni hefur verið mælt öðru hverju frá árinu 1977. Mælingar á árinu 1982 eru nokkuð stöðugar og var reynt að mæla daglega. Að vísu féllu mælingar oft niður um lengri eða skemmri tima, en línuritið sýnir þó nokkuð vel hitastig á mismunandi árstímum í Lóni. Á línuriti 3 má sjá hitastig á mismunandi dýpi (2, 4, 6 og 8 m dýpi). Á ÆGIR — 59

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.