Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1983, Blaðsíða 16
Mynd 7. Cerl að laxinum. Mynd 12. Eldistilraunaslöd við Litluá. Valninu er dœlt upp 1 loftunarsúlurnar tvœr t.v.á myndinni. Þaðan safnast það í hinn lárétta vatnsgeymi, en frá honum rennur vatnið í eldisker tneð laxaseiðum inni í skúrnum. Mynd 8. Fiskurinn vigtaður. Mynd 9. Laxinn stœrðarflokkaður og ísaður í kassa. Súrefni. Á töflu 1 eru súrefnismælingar á árinu 1982 gerðar í Innra-Lóni við flotbúr. Súrefni er uppgef- ið í mg/1. Á töflunni má sjá að súrefni er lágt á 6—8 m dýpi í byrjun ársins. Á vorin og sumrin er vatnið yfirleitt fullmettað frá yfirborði niður á botn. í lok september fer súrefni minnkandi á 6—8 m dýpi, og heldur súrefni áfram að minnka þar til' lok nóvember, að það tekur skyndilega að vaxa. Þessi aukning á súrefni kemur eftir að norðan fár- viðrið gekk yfir i lok nóvember. Hefur þá endur- nýjun og blöndun vatns náð frá yfirborði niður > 8—9 m dýpi. Þessari aukningu á súrefni fylgú minnkun á seltu eins og áður er um getið. Með auknu innstreymi á sjó í Innra-Lón, minnkar hætt- an á að eldisúrgangur valdi súrefnisleysi í Innra- Lóni. Nauðsynlegt er að fylgjast vel með súrefnis- magni í Innra-Lóni, því að snöggar breytingar geta orðið, einkum ef rennsli um ósinn breytist. Helstu annmarkar á laxeldi í Lóni. Breytingar á innstreymi í Lón valda því að nú a sjór greiðari aðgang að Innra-Lóni en áður. Þann- ig verður endurnýjun salta vatnsmassans í Innra- Lóni örari en áður, einkum yfir vetrarmánuðina- Þessi endurnýjun veldur því að varmi frá sumar- mánuðunum geymist ekki eins og áður, þannig að hitastig í saltlaginu lækkar örar yfir vetrarmánuð- ina. Þannig eykst hætt á að hitastig fari undir hættumörk. Því er nauðsynlegt að fylgjast vel með hitastigi, einkum á tímabilinu desember-febrúar, til að geta betur gert sér grein fyrir raunverulegt' hættu á ofkælingu. Með auknu eldi eykst magn úrgangs. Aukinn eldisúrgangur getur valdið súrefnisleysi og skapað vandamál við fiskeldið. Það er þvi nauðsynlegt að fylgjast vel með súrefnismagni, á mismunandi dýP> í Lóni, og hafa á takteinum aðferðir til að fjar- lægja eldisúrgang af botninum ef með þarf. í hvassviðri vill oft ísing setjast á búrin og þart þá að hafa mannskap tiltækan til að berja ísinn at búrunum. Þá getur ísrek valdið skemmdum á búr- 64 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.