Ægir - 01.02.1983, Síða 37
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
n anskildum einstökum tilfellum og er það þá
Serstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er
^11 aður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi
em h°num var landað. Þegar afli báta og skuttog-
afr ía®^ur saman» samanber dálkinn þar sem
'nn í hverri verstöð er færður, er öllum afla
a|?ytt 1 óslægðan fisk. Reynt verður að hafa
Ur atölur hvers báts sem nákvæmastar, en það get-
r oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami
unnn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðin-
m» sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum
yllr vertíðina.
aðkomubáta og skuttogara verður talinn
v 6 , heildarafla þeirrar verðstöðvar sem landað
afí 1’-°® ^ærisl: bvl afli báts, sem t.d. landar hluta
v a Slns 1 annarri verstöð en þar sem hann er talinn
alra ®er^ur út frá, ekki yfir og bætist þvi ekki við
Se a Pf1111 sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar
tm slllít hefði það í för með sér að sami aflinn yrði
’talinn í heildaraflanum.
li . ar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir-
'’nema ondanlegar tölur s.l. árs.
aA eildarafli skuttogaranna á árinu 1982 kemur
vn Veniu 1 ser dálki fyrir hvern landsfjórðung. Alls
va^f.^ ut 103 (91) skuttogarar á s.l. ári og
ro heildarafli þeirra 332.781 (337.151) tonn, eða
me^ahali 3.231 (3.705) tonn og er þetta 14.7%
nni afli að jafnaði á hvern togara miðað við árið
a undan.
3^ Aflaverðmætj togaraflotans varð verulega rýr-
t£e ,en ^flaminnkunin gefur til kynna, þar sem
ega 50.000 tonn af þorski voru veidd á árinu
1981 umfram það sem veiddist á s.l. ári, en þá
veiddust alls 165.884 (214.079) tonn, eða 29%
minna af þorski. Miðað er við aflann í því ástandi
sem honum var landað. (Tölur innan sviga eru frá
1981).
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í desember 1982
Heildarbotnfiskafli bátanna var 4.787 (4.178)
tonn og togaranna 7.541 (9.261) tonn og er þá mið-
að við ósl. fisk. Veiðarfæraskipting bátanna var
þannig: Lína 97 (97) bátar sem öfluðu 2.464
(1.917) tonn í 529 (545) sjóferðum. Net 75 (55) bát-
ar sem öfluðu 1.600 (2.023) tonn í 545 (257) sjó-
ferðum. Botnvarpa 27 (17) bátar sem öfluðu 644
(238) tonn í 60 (35) sjóferðum. Handfæri 5 bátar
sem öfluðu 79 tonn.
í mánuðinum lönduðu 42 (40) skuttogarar og
öfluðu 6.912 (8.190) tonn í 86 (80) löndunum. Hér
er átt við aflann eins og honum er landað (Tölur
innan sviga eiga við sama mánuð 1981).
Auk þessa afla lönduðu bátar á svæðinu 1.400
tonnum af sild og 1.440 tonnum af hörpuskel.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1982 1981
tonn tonn
Vestmannaeyjar 1.316 1.278
Þorlákshöfn 743 1.176
Grindavik 410 702
Hafnir (ársafli) 57 0
Sandgerði 1.084 1.216
Keflavík 1.674 1.955
Vogar 0 25
Hafnarfjörður 1.176 1.172
Reykjavík 2.637 3.185
Akranes 1.231 1.273
Rif 445 207
Ólafsvík 1.021 772
Grundarfjörður 530 415
Stykkishólmur 61 63
Aflinn í desember . 12.385 13.439
Vanreiknað í desember 1981 ... 401
Aflinníjan.—nóv. 1982 . 345.065 353.176
Heildarbotnfiskafli ársins . 357.450 367.016
ÆGIR — 85