Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 52
NÝ FISKISKIP Sléttanes ÍS-808 Fremst á neðra þilfari er stafnhylki f>'r'r brennsluolíu, þá geymsla, íbúðarými, vinnuþilfar með ísgeymslu fremst fyrir miðju og kælivélarým1 b.b.-megin, og fiskmóttöku aftast. Aftast f>rir miðju er stýrisvélarrúm en til hliðar við stýr>s vélarrúm og fiskmóttöku er netageymsla og dslu rými b.b.-megin, en s.b.-megin er verkstæði og rými fyrir rafbúnað togvindna. Á miðju vinnuÞ1 fari, úti í b.b.-síðu er dælurými, en í s.b.-síðu vélarreisn með rými fyrir oliukyntan ketil. 26. febrúar s.l. bœttist nýr skuttogari við fiski- skipastól landsmanna er Sléttanes IS-808 kom til heimahafnar sinnar, Þingeyrar, í fyrsta sinn. Sléttanes ÍS er smíðað hjá Slippstöðinni h/f á Akureyri og er smíðanúmer 65. Þetta er sjöundi skuttogarinn, sem smíðaður er hjá stöðinni, en áður hefur hún afhent: Guðmund Jónsson GK (nú Breki VE), Óskar Magnússon AK, Björgúlf EA, Sigurbjörgu ÓF, Kolbeinsey ÞH og Örvar HU. Tvö fyrsttöldu skipin eru jafnframt búin til nóta- veiða. Skipið er að stœrð og byggingarlagi eins og Örvar HU, en að fyrirkomulagi líkist það mjög Kolbeinsey ÞH. Eigandi Sléttaness ÍS er Fáfnir h/f á Þingeyri, en það fyrirtœki á fyrir skuttogarann Framnes I ÍS, sem smíðaður var í Noregi árið 1973. Skipstjóri á Sléttanesi ÍS er Vilhelm Annasson og 1. vélstjóri Guðmundur Þ. Ragnarsson. Framkvœmdastjóri útgerðar er Bjarni Grímsson. Almenn lýsing: Skipið er smiðað úr stáli, samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas, í flokki iji 1A1, Stern Trawler, Ice C, ij( MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, lokaðan hvalbak á fremri hluta efra þilfars og tveggja hæða yfirbyggingu, íbúðarhæð og brú, aftantil á hvalbaksþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum i eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir brennsluolíu; há- geyma fyrir brennsluoliu ásamt keðjukössum; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu (framantil) og ferskvatn (aftantil); vélarúm með brennsluolíugeymum í síðum og vélgæzluklefa fremst b.b.-megin; og brennsluoliugeyma aftast í skut. Mestalengd .......................... 50.90 ni Lengd milli lóðlína ................. 44.75 111 Breidd ............................... 9.76 111 Dýpt að efra þilfari ................. 6.74 n1 Dýpt að neðra þilfari................. 4.44 n1 Eiginþyngd............................. 820 1 Særými (djúprista4.39m)............... 1162 1 Burðargeta (djúprista4.39m)............ 342 1 Lestarrými ............................ 510 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía) ........ 127 m Brennsluolíugeymar (dieselolía) ........ 20 m Daggeymar.............................. 2.9 m Ferskvatnsgeymar ....................... 50 m Ganghraði (reynslusigling).............. 14 hn Rúmlestatala .......................... 472 brl- Skipaskrárnúmer....................... 1628 Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er veiðarf2era geymsla og aðstaða til viðgerða á veiðarfærum. el1 þar fyrir aftan koma þilfarshús meðfram báðun1 síðum og ná þau rétt aftur fyrir skipsmiðju. í ÞeSS um þilfarshúsum eru íbúðir ásamt klefum f>'r ísvélar og verkstæði. Milli þilfarshúsa er gangur fyrir bobbingarennur. Togþilfar skipsins er aftan við þilfarshúsin og tengist áðurnefndum gang1- Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu greinist hún í fjórar bobbingarennur sem liggJa að til gangi og ná fram að stefni, þannig að unnt er hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar veiða. Á miðju togþilfari, sitt hvoru megin erU síðuhús, b.b.-megin er stigahús niður á vinnu þilfar, en s.b.-megin er vélarreisn, og i henni er rými fyrir afgasketil. Yfir afturbrún skutrennu ef toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er bip°d' mastur. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að skips' miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meö 212 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.