Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1983, Side 14

Ægir - 01.06.1983, Side 14
Nýjungar í framleiðslu og orkunýtingu í fiskiðnaði Andrés Þórarinsson, verkfræðingur, Daði Ágústsson, tæknifræðingur, Verkfræðistofunni Rafhönnun, Reykjavík. Sjálfvirkni í fískimj öls verksmiðj um Eins og allir vita, þá er fjöldinn allur af fiskimjöls- verksmiöjum um land allt. Hér á árum áður voru þær oft kallaðar síldarverksmiðjur, enda var síld helsta hráefnið. Síðan hvarf síldin en loðna kom í hennar stað sem aðalhráefnið, og þá voru síldarverksmiðj- urnar orðnar að loðnuverksmiðjum. Nú er hvorugt í neinum mæli, hvorki síld né loðna, og verður því að kalla áðurnefndar verksmiðjur gamla heitinu, þ.e. fiskimjölsverksmiðjur. Verk- smiðjur þessar gegna afarmikilvægu hlutverki í þjóð- arbúskapnum, en þegar hvað mest hráefni hefur bor- ist á land til þeirra, þá hefur söluverðmæti mjöls frá þeim numið 7% af útflutningstekjum okkar. Jafnvel þegar engin loðna né síld berst til þessara verk- smiðja, þá er ekki hægt að vera án þeirra, því þær taka við öllum fiskúrgangi frá frystihúsunum, og breyta honum í beinamjöl. Ef ekki væru fiskimjölsverk- Stjórnherbergid í Krossanesi er bjart og vel búið tœkjum. 294 — ÆGIR smiðjur, þá þyrfti að grafa fiskúrganginn í jörðu. allir sjá að slíkt gengur ekki til frambúðar, hvorki vegna mengunarhættu né kostnaðar. Auk þess ólíkt skynsamlegra að koma fiskúrganginum í verð' heldur að grafa hann í jörðu. Á þeim tíma, sem liðinn er frá því að fyrstu verk' smiðjurnar tóku til starfa, þ.e um aldamótin síðustu- hefur rekstur þeirra tekið stakkaskiptum. Nýr betri vélbúnaður hefur leyst eldri af hólmi, svo nú fást meiri afköst með minni orkunotkun en áður þekktis1- Reyndar hefur orkusparnaður aldrei verið neitt ser- stakt atriði á olíukyntum þurrkurum fyrr en eft>r olíukreppuna fyrri svo nefndu, sem geisaði um 197-1- Sem dæmi um kostnað við rekstur verksmiðju sem vinnur fiskúrgang, má taka gamla verksmiðju, sd11 notar 80 kg af olíu á hvert tonn af hráefni. Látuú1 verksmiðjuna afkasta 300 tonnum hráefnis á sólar' hring og olíuna kosta 7 þús. kr. (verð í júní ‘83)- Kostnaður slíkrar verksmiðju vegna olíunotkuru'r nemur hvorki meira né minna en um 10 þús. krónail klukkustund. Margar verksmiðjur eru þó sparari 3 olíu en þetta. Orkufrekasta tækið í hverri verksmiðju er þurrk arinn, þar sem fiskimjölið erþurrkað. Flestirþurrkar anna eru svokallaðir eldþurrkarar, þar sem eldtung urnar teygja sig út úr eldhólfinu og inn í sjálfa11’1 þurrkarabelginn. Þar sem þurrkarinn er svo dýr 1 rekstri, sem raun ber vitni, þá hafa nýjar tegund’r þurrkara skotið upp kollinum. Þekktur er gufuþurrkarinn. þar sem gufurör liggJ1’ inn í þurrkbelginn, og hita fiskimjölið með snerting1*' Mjölið úr gufuþurrkurum hefur þótt öðru mjöli fa legra á að líta, því það er ljóst á litinn, en ekki dökk* eins og mjölið úr eldþurrkurum. Sumir segja- a

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.