Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 16

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 16
við kjarnanum. Vökvahæð í hverjuþrepi fyrirsigþarf að halda býsna jafnri, svo reksturinn verði hagkvæm- ur. Ef of lágt er í þrepunum. þá standa gufurörin upp úr, og fá á sig þykka skán, sem minnkar hitastreymið frá þeim, og afköstin minnka. Ef of hátt verður í þrepi, rennur vökvi yfir í gufurými næsta þreps, og spillir fyrir nýtni þess. Bæði þessi atriði minnka nýtni tækjanna, og því þarf meiri gufu til þess að halda sömu afköstum og áður. Slíkt kostar peninga, sem þó eru litlir samanborið við þann kostnað sem af því hlýst að missa kjarnann út of þunnan, og eima vatnið því í þurrkaranum í stað soðeimingartækjanna. Eins og áður sagði, þá er það hið mesta vandaverk að stilla ventlana á soðeimingartækjunum, því smá- vægileg breyting á einum ventli, hefur áhrif á öll þrepin. Afleiðingin getur orðið sveiflukennt ástand í þeim öllum, sem erfitt er að ráða við. Á öllu þessu má ráða bót, með því að setja sjálf- virka ventla í stað hinna handvirku. Þessir sjálfvirku ventlar eru tengdir hæðarmælum, sem fylgjast með hæð í hverju þrepi fyrir sig og halda henni hnífjafnri. Til að stjórna rennslinu út af síðasta þrepi, og þar með þykkni kjarnans, er notaður sjálfvirkur seigjumælir. Sé tölva látin hafa yfirstjórn með ventlunum, má frá stjórnherbergi fylla á soðeimingartækin í upphafi reksturs, setja þau í rekstur, tæma þau, og loks hreinsa með sódalausn um helgar, allt án þess að rekstrarmaður þurfi að berja soðeimingartækin sjálf augum. Starfið, sem áður var fullt starf, er nú orðið að eftirlitsstarfi, sem aðeins tekur stutta stund á hverjum degi, og rekstur soðeimingartækjanna er ólíkt jafnari og hagkvæmari en áður. \i 1 Ö 1 1 TJJ| 1 M> f ‘ m ■ fi! /Vy stjórntœki fylgja nýrri tœkni. Með þessum tækjum má fylgjastmeð rekstri soðeimingartœkjanna. Skilvindur í sérhverri fiskimjölsverksmiðju eru margar skil' vindur, sem hafa það hlutverk að skilja lýsi og þurr' efni úr pressuvökvanum. Lýsið fer á lýsistanka en þurrefnið til soðeimingartækjanna. Oft vinna margaf skilvindur í röð, og hreinsa þá sífellt betur sai"a efnið. Yfirleitt er einn starfsmaður bundinn yfir skil' vindunum, þ.e. skilvindumaðurinn. Hlutverk hansef að stilla rennslið inn á skilvindurnar, og að þrífa þaT Prifin eru tvenns konar, annars vegar stutt og laggóð- þegar skotið er á skilvinduna, en þá er hleypt vatm a skilkarlinn og laus óhreinindi hreinsuð út. Samtí"115 þarf að opna og loka ventlum skilvindunnar af hini' mestu kúnst. Þetta verk er venjulega leyst af hendia sjálfvirkan hátt með sérstökum skotkössum, sefl1 hlaðnir eru tímaliðum og rafliðum. Meginhlutverk skilvindumannsins verður því aö hreinsa hin fastari óhreinindi úr skilvindunni, en þar) er gert með því að opna skilvinduna, taka úr hen"1 skilkarlinn og handþvo hann upp úr sódaupplausn- Þetta er óþrifalegt, erfitt og tímafrekt starf. Á þessu má ráða bót með sérstöku sódakerfi, se"1 getur að hluta verið sameiginlegt með sódakerfi ein1' ingartækjanna. Eru þá settir ventlar á öll inngangs- útgangsrör skilvindanna, svo hleypa megi sódaupP' lausn inn í skilvinduna, og hreinsa hana þannig an þess að taka hana í sundur, og án þess að stöðva hana- Til viðbótar ventlunum þarf stóran tank með sódaupP lausn, hringrásardælu og aðgang að heitu vatni, skola megi skildvindurnar eftir sódaþvott. Skilvindumaðurinn þarf nú ekki lengur að standa úti hjá skilvindu við þvottinn. Hann styður einfaH' lega á hnapp í stjórnborðinu, sem merktur ef „þvottur" . Þá þegar skipta ventlar um stöðu, og l°^a fyrir hráefnið inn á skilvinduna. Það er beðið eftir þvl að hún tæmi sig, en síðan er hún skoluð með heltl‘ vatni. Þá er heitum sódanum hleypt á og honu"1 hringsólað í 1 til 2 klukkustundir. Að því loknu skilvindan skoluð á nýjan leik með heitu vatni, og Þa er á sjálfvirkan hátt opnað á nýjan leik fyrir hráefn1 inn á hana, og rekstur hefst. Starf skilvindumannsins er ekki lengur fullt starf’ eins og áður, heldur eftirlitsstarf, sem vinna má san1' hliða öðrum störfum. Pressur Pressurnar koma næst á eftir sjóðaranum. Hlut verk þeirra er að pressa fiskinn, sem kemur mauksoð inn úr sjóðaranum, og ná sem mestu af vatninu llf honum. Það vatn, sem ekki næst úr, þarf að eima burI 296 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.