Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 18
Fylling þurrkarans skal vera sem mest, svo nýtnin
sé í hámarki. Fyllingin er góð, ef ekki sér í eldinn,
þegar litið er inn í þurrkarann frá endakassanum. En
þetta reynir mjög á þurrkaramótorinn, sem tekur
aukinn straum. Því þarf að gæta þess, að yfirlesta
hann ekki. Sé fylling góð, geta orðið miklar sveiflur á
bæði hitastigi og rakastigi mjölsins, þar sem það er
mælt við endakassann. Þrjú stjórntæki eru til ráðstöf-
unar, þ.e. olíugjöfin, loftstreymið um þurrkarann og
loks magnið af nýju hráefni, sem keyrt er í þurrkar-
ann. Oftast láta menn sér nægja olíugjöfina eina til
stýringar í þurrkaranum, en það heppnast ekki vel,
nema fylling þurrkarans sé léleg.
Ekki er hægt að ná mestu hagkvæmni í rekstri
þurrkarans, nema hann sé smíðaður af mikilli fyrir-
hyggju. Stærð skóflanna í honum skipta miklu máli,
og þá sérstaklega staðsetning og stilling endurkasts-
skóflanna, sem eiga að gefa besta mögulega efnis-
dreifingu og jafnt hitastig í þurrkaranum. Af þessu
má vera ljóst, að alls ekki er auðvelt að reka þurrkar-
ann með mestri mögulegri hagkvæmni. Hins vegar
eyðast svo miklir peningar í illa reknum þurrkara, að
það má kosta til þess verulegum upphæðum að ná
góðum tökum í rekstri hans.
Litlar tilraunir hafa verið gerðar með þetta mikil-
væga rekstrartæki hérlendis. Því er lítil von til þess,
að lausnin á sjálfvirkum rekstri þurrkarans sé fundin.
Samt hefur miðað talsvert áleiðis. Þannig er orðið
viðráðanlegt að stýra olíugjöf þurrkarans með hjálp
tveggja mælinga, þ.e. mælingu á lofthita í endakassa
þurrkarans og á rakastigi mjölsins, sem kemur úr
endakassanum. Sjálfvirkur búnaður sér um að vinna
úr þessum mælingum, og senda stýrimerki til mótors-
Hœðarmœlir á soðeimingartœkjum lœtur lílið yfir sér, en vinnur verk
sitt af hinni mestu prýði.
ins, sem stjórnar olíugjöfinni, svo rakastig mjölsins
haldist sem jafnast.
Með þessu móti er þurrkaramaðurinn losaður viö
stærstan hluta vinnu sinnar, og getur því snúið sér að
því að halda hráefnisflæðinu í gegnum verksmiðjun*'
sem jöfnustu.
Niðurstöður
Nú hefur verið rakið, hvernig má beita sjálfvirkm
á hin ýrnsu tæki í fiskimjölsverksmiðjum. Ekkert a
þessu er ímyndun, heldur hefur þessari tækni ven
beitt í verksmiðjum hér heima á íslandinu góða.
En hvað sem líður stýringu einstakra tækja, þá er þ°
mikilvægast að sá, sem rekstrinum stjórnar, hafi f11'1’
yfirlit yfir rekstur einstakra tækja. Auk þess þar
hann að geta hagrætt rekstrinum, svo allt fljot'
mjúklega áfram. Þessu takmarki er auðveldast að n*1
með til þess gerðu stjórnherbergi. Þar verða mælar og
ljós fyrir allar stærðir sem skipta máli og áður haf*1
verið taldar, t.d. hæð hráefnis í hálsi sjóðara °2
pressa, hitastig úr sjóðara, hraða pressa, ástand skil'
vinda og soðeimingartækja, og alla þætti í rekstr1
þurrkarans. Ekki þarf rekstrarstjórinn að fara út ti
þess að líta á einstök tæki, heldur beinir hann fjar
stýrðri sjónvarpsmyndavél að því, sem hann hefuf
áhuga á. , f
Mest af tækjunum gengur sjálfvirkt, og aðeins þar
að þrýsta á fáeina hnappa til þess að hafa áhrif á rekst
urinn. Viðvörunarkerfið sér um að vakta allar
stærðir, og ef eitthvað hegðar sér illa, þá gellur vi
bjalla, og bilunin er skrifuð út á prentara. Með þess11
móti þarf mun færri rekstrarmenn á hverja vakt ej'
áður hefur þekkst. Erlendis hafa menn jafnvel g®1
við þá hugmynd, að búa verksmiðjur svo mj°2
tækjum, að einungis þurfi tvo menn á hverja vakt.
Það besta við þessa sjálfvirkni er, að ef setja
sjálfvirkni á einstök tæki verksmiðjunnar, þá kostaf
ekki mikið í viðbót að setja upp tækin í stjórnherberg
inu, sem gera miðjustýringuna mögulega. í öllum11
fellum er hagkvæmast að framkvæma svona stýring‘'r
með tölvum, og þær geta vel bætt á sig einu stjórnl"r
bergi.
í tveimur íslenskum verksmiðjum hefur verið far1^
út í sjálfvirkni af þessu tagi, og það í verulegum ma-’11’
Það eru verksmiðjurnar í Krossanesi, sem áður 'l,r
sagt frá, svo og Hvalstöðin í Hvalfirði.
Hönnun þessara stjórnkerfa hefur að öllu le'
verið unnin hérlendis, og er óhætt að segja, að l"111
hafi tekist það vel, að erlendir menn hafa séð ástæ
til að koma hingað og líta á þau.
298 — ÆGIR