Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 20

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 20
Nýjungar í framleiðslu og orkunýtingu í fiskiðnaði Haukur Baldursson: Fiskimj öls verksmiðj a Landssmiðj unnar Seinnihluta árs 1981 byrjaði Landssmiðjan að rannsaka hvort möguleiki væri á því að þurrka fiski- mjöl með því að taka alla gufuna sem kemur frá hrá- efninu, þjappa henni saman með gufuþjöppu og nota hana sem eina upphitunarmiðilinn í þurrkhringrás- inni. Utreikningar benda til þess að þetta passi ágæt- lega saman og eftir að hafa þurrkað mjöl í tilrauna- þurrkara og mælt myndun óþéttanlegra lofttegunda, var sótt um einkaleyfi fyrir aðferðinni og tekin ákvörðun um að smíða tilraunaverksmiðju sem afkastaði 1000 kg/klst. af hráefni. Iðnþróunarsjóður og Iðnrekstrarsjóður lánuðu fé til verkefnisins og hönnun og smíði var hafin af fullum krafti. Smíði þeirra tækja, sem ákveðið var að smíða í Landssmiðjunni, gekk samkvæmt áætlun en eitt mikilvægasta tækið í verksmiðjunni, gufuþjappan, sem samkvæmt áætlun var ákveðið að kaupa erlendis frá, reyndist ekki vera lagervara hjá erlendum fram- leiðendum og því tafðist verkefnið. Auk þess gerðist það 1982 að loðnuveiðar lögðust af á íslandi, með þeim afleiðingum að mikill samdráttur varð í járn- iðnaði, þannig að það tókst ekki að útvega það fé sem áætlað var að Landssmiðjan legði í verkefnið. Vinna við verkefnið hefur því legið niðri að mestu leyti síðan íjúlí 1982. Landssmiðjan hefur lokið srníði á flestum tækjum í verksmiðjuna, gufuþjöppur. uppsetning, einangrun, stýribúnaður og prófun verksmiðjunnar er þó eftir. Einkaleyfisskrifstofan sem rannsakar einkaleyfisum- sóknina telur að hugmyndin sé einkaleyfishæf og því hefur verið sótt um alþjóðlegt einkaleyfi í 10 löndum. Kostir verksmiðjunnar: Aðalkostir verksmiðju Landssmiðjunnar eru þeir að hún getur notað rafmagn sem eina orkugjafann- sem er íslensk orka, hún blæs ekki gufu og reyk út1 umhverfið þannig að það er engin loftmengun. Orku- sparnaður er 80% miðað við aðrar fiskimjölsverk- smiðjur af hefðbundinni gerð, verðið er sambærileg1 við verð á öðrum fiskimjölsverksmiðjum, aðferðin et íslensk uppfinning og verksmiðjan getur orðið íslensk framleiðsla. í sambandi við þær tölur, sem við gefum upp urn orkunotkun við þessa aðferð má geta þess að þar er miðað við það, sem við reiknuðum út við hönnun á til' raunaverksmiðjunni. Það er hægt að nota minni orku við þurrkunina en það kostar stærri hitafleti og dýrari tæki. Til þess að gera grein fyrir því hvað verksmiðj3 Landssmiðjunnar getur þýtt fyrir ísland má geta þess að árið 1981 brenndu fiskimjölsverksmiður á íslandj 45.000 tonnum af olíu sem samsvarar 513 Gwst. E notuð hefði verið aðferð Landssmiðjunnar í fiski' mjölsverksmiðjum það ár hefði þurft 103 Gwst til þess að framleiða sama magn af mjöli. Orkusparn' aðurinn, 410 Gwst, væri jafn mikill og orkunotku11 Járnblendiverksmiðjunnar eða samanlögð öll orku' notkun Reykvíkinga. Við höfum hannað verksmiðjuna miðað við fisk>' mjöl en í raun er þetta ný þurrkaðferð og því er hsg1 að beita henni við þurrkun á öðrum framleiðslu' vörum svo sem kjötmjöli, mjólkurdufti, manneld*s' mjöli og jafnvel heyi. Þörf fyrir verksmiðju Landssmiðjunnar: Það kann kannski einhverjum að þykja undarlegj að við í Landssmiðjunni skulum vera að berjast V1 hönnun fiskimjölsverksmiðju þegar ekki er dreg'1111 300 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.