Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 52
Togvinda aflasl á livalbaksþilfari. Ljósm.: Stálvík h.f, E.A.K.
hvalbaksþilfari, nokkru framan við skipsmiðju, er
yfirbygging á tveimur hæðum, þ.e. íbúðarhæð og
stýrishús (brú). Á brúarþaki er ratsjár- og
merkj alósamastur.
Vélabúnaður:
Aðalvél er frá MAK, sex strokka fjórgengisvél með
forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslu-
gír frá Tacke, með innbyggðri kúplingu, og skipti-
skrúfubúnaði frá Hjelset. í skipinu er búnaður tii
svartolíubrennslu, með seigju allt að 600 sec R 1.
Tœknilegar upplýsingar (aðalvél mlskrúfubúnaði):
Gerð vélar.........
Afköst ............
Gerð niðurfærslugírs
Niðurgírun ........
Gerð skrúfubúnaðar
Efni í skrúfu ....
Blaðafjöldi .......
Þvermal ...........
Snúningshraði . . .
Skrúfuhringur . . .
6 M 452 AK
1793 hö við 500 sn/mín
HCWE 560C /3
2.928:1
RL 77/180
NiAL-bronz
4
2700 mm
171 sn/mín
Poul Ree
Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök, 598 og 496 hö ' ið
1500 sn/mín, og við þau eru beintengdir tveir rafal3r'
einn riðstraumsrafall frá Reliance af gerð SDGB
4035-4,440 KW (550 KVA), 3x380 V, 50 Hz fyrir raf'
kerfi skipsins og einn Indar N-400-L-b jafnstraums'
rafall, 330 KW, 440 V fyrir togvindumótor.
í hjálparvélarými, b.b.-megin aftast á milliþilfarl'
eru tvær hjálparvélasamstæður.
Hjálparvél 1: GM (Detroit Diesel), gerð 12V-71T-
tólf strokka tvígengisvél með forþjöppu, 414 hö vi
1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan riðstraumsrafal
frá Reliance af gerð SDGB 3540-4, 290 KW 06-
KVA), 3 x 380 V, 50Hz, fyrir rafkerfi skipsins og einn
jafnstraumsrafal frá Indar, 50 KW, 110 V, sem Lf
vararafall fyrir togvindumótor.
Hjálparvél 2: GM (Detroit Diesel, gerð 8V-71^"
átta strokka tvígengisvél, 220 hö við 1500 sn/mín'
Vélin knýr beintengdan riðstraumsrafal frá Relia®c®
af gerð SDGB 2831-4, 134 KW (168 KVA), 3x380 V,
50 Hz.
Fyrir upphitun á svartolíuforðageymum, vistar
verum o.fl. er afgasketill sem staðsettur er í s.b.-síðu
húsi á efra þilfari, og til vara er olíukyntur miðstöð'
arketill. Afgasketillinn er frá Clayton af gerð 2D>
afköst 220000 kcal/klst (256 KW), og olíuketillinn ef
einnig frá Clayton af gerð E16.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Wagnef'
gerð LA2-16-35-EB2, snúningsvægi 14900 kpm- Stýr
isvélin tengist stýrishring.
í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval, önnl
af gerð MAPX 204 TGT-24, sem er sjálfhreinsannj
skilvinda fyrir svartolíu, en hin af gerðinni MAB 2
S-24 og er fyrir smurolíu. Fyrir gasolíukerfið er sn’
Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Espholin af gerð H-
afköst 30m3/klst við 30 kp/cm2 þrýsting hvor þjapP1'
Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrn1
blásarar frá Semco, afköst 12000 m3/klst hvor blásaf-
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafm°
ora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur til lj0-1
og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfíð er
tveir 75 KVA spennar 380/220 V. Hjálparvélarafa
er unnt að samfasa, en rafal á aðalvél og hjálpaf'L
rafal er hægt að samfasa í skamman tíma. í skipmu
125 A, 380 V landtenging. Fyrir togvindu er ja n
straumskerfi (Ward-Leonard). g
í skipinu er austurskilja, Fritz Schröder, gerð B
1.0, afköst 1 m3/klst. Tankmælikerfi er frá Kams(rU
Metro A/S, með aflestri í vélarúmi. Ferskvatnsfra'11
leiðslutæki er frá Atlas af gerðinni AFGU-2, a
flcös'
332 — ÆGIR