Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Síða 13

Ægir - 01.02.1984, Síða 13
fyrir mönnum, og væri mjög órólegt í sjóinn, var oft- ast Ieitað uppundir í var af landi. Kapp var mikið í sókninni. Útilegubátarnir voru n®r einvörðungu mannaðir mönnum, sem alizt höfðu UPP á árabátunum og margir einnig verið á fyrstu litlu 'eIbátunum, sem farið var að róa vestra uppúr 1902. aö var því um mikla breytingu á sókn að ræða, og ems °g jafnan þegar nýjung er í sókninni, þá veljast Ungir menn til skipstjórnar og svo var í þessari sókn, það voru fæstir skipstjóranna á útilegubátunum §amlir árabátaformenn. Flestir voru skipstjórarnir á Pessum nýja flota skammt öðru hvorumegin við þrít- ugt með 30 tonna próf, pungapróf, svo nefnt eftir °gun jagta, sem Ásgeirs verslun átti. Þetta próf hefur 'ekið ýmsum breytingum en er enn í dag nefnt þessu nafni. Þessum mönnum, sem komu af árabátunum og litlu ^ oátunum þóttu þessi nýju skip mikil hafskip, sem flest væri bjóðandi! Úugsunin var sú sama og hjá fyrstu togaramönn- Unum, sem héldu að togari gæti ekki farist, eða bol- Vlska árabátaformanninum sem borðhækkað hafði Sexæringinn sinn og sett í hann IV2 hestafla vél og Sagði þegar hann var átalinn fyrir að sækja stíft: Til hvers er að hafa stórt skip og sækja ekki? Þannig var hugsunin einnig þegar skúturnar komu °§ þannig hefur það alla tíð verið, þegar ný skip og st$rri en áður tíðkuðust komu í sóknina, að þeim e ur veri ofboðið í fyrstu. Það tekur jafnan tímann yrir sjómanninn að finna, hvað má bjóða skipi hans. uð var sótzt eftir plássum á þessum bátum og hægt 1 Veþu úr vönum sjómönnum úr öllum byggðar- gunum við Djúp og mikill hluti áhafnanna var úr Un-Djúpinu, Aðalvík og Bolungavík. að er stundum nefnt til marks um líkamsburði ssara manna, sem fengu afl sitt við árina, að ísfirzki j-j e§ubátaflotinn var einhverju sinni í vari uppá ntyfk og menn fóru í land að reyna sig við steina- ° ln úægu, Fullsterk 310 pund og Hálfsterk 280 j und. Þetta eru sæbarðir hnullungar, sem illt er að sta á hendur og steinana átti að láta á stall, sem tók meðalmanni í mjöðm. Af fjörutíu mönnum sem reyndu, létu tuttugu og tveir Fullsterk á stall og allir Hálfsterk. Þá var og margur maðurinn á þessum skipum sem fleirum í þennan tíma, þegar alþýða manna og síst á útkjálkunum átti engan kost skólagöngu, ágætlega búinn til höfuðsins og innanum stórvelgefnir menn. Nokkrir af útilegubátaskipstjórum þessa tímabils, urðu landskunnir aflamenn, svo sem Þorsteinn Ey- firðingur, Guðmundur Þorlákur, Guðmundur Júní og Guðmundur á Freyju, en þessir þrír Guðmundar voru stundum kallaðir Stór-Guðmundarnir á Isa- fjarðarárum þeirra. Marga fleiri harða sjósóknar- og aflamenn kann ég að nefna, en nú yrði það fyrir flestum lesendum aðeins nöfnin. Þeir eru gleymdir þessir kappar öðrum en gömlu fólki, en samt er rétt að halda sögum af þeim til haga. Það er lenzka nú að halda allar afrekssögur af forfeðrum okkar ýkjusögur og markleysu, en það er svo í sögu allra þjóða, að kynslóðirnar eru misjafnar að atgervi og aldamóta- mennirnir íslenzku voru mikil kynslóð, náttúruval íslenzkra harðæra, stórir og sterkir karlar, sem komu útí þjóðarvorið: verzlunarfrelsi og heimastjórn. Gissur hvíti, bátur Guðmundar Júní, einn af útilegubátum þessa tíma. ÆGIR-61

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.