Ægir - 01.02.1984, Side 55
svo sem: verðfall á skinnum, sela-
fár, ísárin og hugsanlega hinar
þjóðfélagslegu breytingar hér á
landi sem áttu sér stað á þessum
tíma. Einnig er hugsanlegt að
hluti flækingssela í veiðinni
(hringanóra, vöðusela, kampsela
°g blöðrusela) hafi verið meiri
fyrir þann tíma, en selveðin er
ekki sundurliðuð eftir tegundum
í ofangreindum skýrslum. Um
1928 verður töluvert verðfall á sel-
skinnum á heimsmarkaðinum,
upp frá því dregur verulega úr sel-
veiðum hér við land. Hélst þetta
ástand samfellt til ársins 1960, en
þá rætist úr þessu og veiðar aukast
u ný. Selveiðarnar ná síðan
hámarki árið 1964 og eru í há-
marki allt fram til 1977, um 6.500
selir hvert ár að meðaltali (Sól-
•nundur Einarsson, 1978).
Á árinu 1978 verður verðfall á
selskinnum á mörkuðum á megin-
landi Evrópu, sem rekja má til
uukins áróðurs dýra- og nátt-
úruverndarmanna gegn hvers
konar selveiðum. Þetta verðfall á
skinnum gerir það að verkum að
úregið hefur jafnt og þétt úr sel-
Tafla 1. Flokkun selveiðimanna eftir atvinnuháttum
og skipting veiðinnar ’82 á milli þeirra.
A, atvinnuhættir
Fjöldi
selveiðim. %
Bændur . . . .
Sjómenn . . . .
Sportveiðimenn
Aðrir ........
Alls .........
84 33,7
126 50,6
33 13,3
6 2,4
249 100,0
B, heildarveiði
Landselskópar ....
Útselskópar.........
Fullorðnir landselir .
Fullorðnir útselir . . .
%
C, meðalveiði
Landselskópar . . .
Útselskópar........
Fullorðnir landselir
Fullorðnir útselir . .
Meðalveiði ........
Sport-
Sjó- veiði- %
Bændur menn menn Aðrir Alls
1.827 489 42 9 2.367 51,0
1.079 73 2 0 1.154 24,9
247 306 72 9 634 13,6
183 272 29 4 488 10,5
3.336 1.140 145 22 4.643 100
71,8 24,6 3,1 0,5
Sport-
Bændur Sjó- menn veiði- menn Aðrir Meðal- veiði
21,8 3,9 1,3 1,5 9,5
12,8 0,6 0,1 0 4,6
2,9 2,4 2,2 1,5 2,5
2,2 2,2 0,9 0,7 2,0
39,7 9,0 4,4 3,7 18,6*
* Meðalveiði á veiðimann án tillits til atvinnuhátta.
Tafla 2. Selveiðar 1982, sundurliðaðar eftir veiðitíma og veiðisvœðum. Svæði 1 er Faxaflói 2 Breiðafjörður 3
Vestfirðir, 4 Strandir-Húnaflói-Skagafjörður, 5 Eyjafjörður í Þistilfjörð, 6 Austfirðir og 7 Suðurland (Verð-
launagreiðslur hófust í mars).
ð, veiðitími
Mánuðir: Landselskópar .... Utselskópar Fullorðnir landselir . Fullorðnir útselir . . . Mars 1 0 7 0 Apr. 6 7 17 4
Alls 8 34
% 0,2 0,7
B, veiðisvæði
1 2
Landselskópar . . . . 264 781
Útselskópar 121 864
Fullorðnirt landselir . 69 82
Fúllorðnir útselir . . . 35 184
Alls 489 1.911
% 10,5 41,2
Maí
4
20
17
11
52
1,1
206
6
172
121
505
10,9
Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Alls %
1.835 480 4 9 23 2 3 2.367 51,0
6 35 0 0 784 300 2 1.154 24,9
434 83 28 10 19 11 8 634 13,6
277 90 6 20 70 7 3 488 10,5
2.552 688 38 39 896 320 16 4.643
55,0 14,8 0,8 0,8 19,3 6,9 0,4 100,0
4 5 6 7 Alls %
874 17 133 92 2.367 51,0
109 16 0 38 1.154 24,9
185 41 36 49 634 13,6
107 4 5 32 488 10,5
1.275 78 174 211 4.643
27,5 1,7 3,7 4,5 100,0
ÆGIR-103