Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 55

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 55
svo sem: verðfall á skinnum, sela- fár, ísárin og hugsanlega hinar þjóðfélagslegu breytingar hér á landi sem áttu sér stað á þessum tíma. Einnig er hugsanlegt að hluti flækingssela í veiðinni (hringanóra, vöðusela, kampsela °g blöðrusela) hafi verið meiri fyrir þann tíma, en selveðin er ekki sundurliðuð eftir tegundum í ofangreindum skýrslum. Um 1928 verður töluvert verðfall á sel- skinnum á heimsmarkaðinum, upp frá því dregur verulega úr sel- veiðum hér við land. Hélst þetta ástand samfellt til ársins 1960, en þá rætist úr þessu og veiðar aukast u ný. Selveiðarnar ná síðan hámarki árið 1964 og eru í há- marki allt fram til 1977, um 6.500 selir hvert ár að meðaltali (Sól- •nundur Einarsson, 1978). Á árinu 1978 verður verðfall á selskinnum á mörkuðum á megin- landi Evrópu, sem rekja má til uukins áróðurs dýra- og nátt- úruverndarmanna gegn hvers konar selveiðum. Þetta verðfall á skinnum gerir það að verkum að úregið hefur jafnt og þétt úr sel- Tafla 1. Flokkun selveiðimanna eftir atvinnuháttum og skipting veiðinnar ’82 á milli þeirra. A, atvinnuhættir Fjöldi selveiðim. % Bændur . . . . Sjómenn . . . . Sportveiðimenn Aðrir ........ Alls ......... 84 33,7 126 50,6 33 13,3 6 2,4 249 100,0 B, heildarveiði Landselskópar .... Útselskópar......... Fullorðnir landselir . Fullorðnir útselir . . . % C, meðalveiði Landselskópar . . . Útselskópar........ Fullorðnir landselir Fullorðnir útselir . . Meðalveiði ........ Sport- Sjó- veiði- % Bændur menn menn Aðrir Alls 1.827 489 42 9 2.367 51,0 1.079 73 2 0 1.154 24,9 247 306 72 9 634 13,6 183 272 29 4 488 10,5 3.336 1.140 145 22 4.643 100 71,8 24,6 3,1 0,5 Sport- Bændur Sjó- menn veiði- menn Aðrir Meðal- veiði 21,8 3,9 1,3 1,5 9,5 12,8 0,6 0,1 0 4,6 2,9 2,4 2,2 1,5 2,5 2,2 2,2 0,9 0,7 2,0 39,7 9,0 4,4 3,7 18,6* * Meðalveiði á veiðimann án tillits til atvinnuhátta. Tafla 2. Selveiðar 1982, sundurliðaðar eftir veiðitíma og veiðisvœðum. Svæði 1 er Faxaflói 2 Breiðafjörður 3 Vestfirðir, 4 Strandir-Húnaflói-Skagafjörður, 5 Eyjafjörður í Þistilfjörð, 6 Austfirðir og 7 Suðurland (Verð- launagreiðslur hófust í mars). ð, veiðitími Mánuðir: Landselskópar .... Utselskópar Fullorðnir landselir . Fullorðnir útselir . . . Mars 1 0 7 0 Apr. 6 7 17 4 Alls 8 34 % 0,2 0,7 B, veiðisvæði 1 2 Landselskópar . . . . 264 781 Útselskópar 121 864 Fullorðnirt landselir . 69 82 Fúllorðnir útselir . . . 35 184 Alls 489 1.911 % 10,5 41,2 Maí 4 20 17 11 52 1,1 206 6 172 121 505 10,9 Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Alls % 1.835 480 4 9 23 2 3 2.367 51,0 6 35 0 0 784 300 2 1.154 24,9 434 83 28 10 19 11 8 634 13,6 277 90 6 20 70 7 3 488 10,5 2.552 688 38 39 896 320 16 4.643 55,0 14,8 0,8 0,8 19,3 6,9 0,4 100,0 4 5 6 7 Alls % 874 17 133 92 2.367 51,0 109 16 0 38 1.154 24,9 185 41 36 49 634 13,6 107 4 5 32 488 10,5 1.275 78 174 211 4.643 27,5 1,7 3,7 4,5 100,0 ÆGIR-103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.