Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 63

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 63
Línurit IV: Dœmi: Hliðrunarfrávik mœlis = 10IIk. Frávikfrá réttum vexti = -t-20%. hámarksolíunotkun á mæli tæknideildar (dálkar 2 til 9). Ef mæligildi eru sett upp í línurit sjá (línurit IV) og l'na dregin sem næst öllum punktum, heildregna Enan (þessi lína er fundin með aðstoð tölvu), þá kemur í Ijós að um er að ræða ákveðna hliðrun á óllum mæligildum skipsmælisins (línan ætti að skera nsana þar sem þeir mætast í 0 punktinum). Á línurit- 'nu er einnig sýnd kjörlína fyrir skipsmælinn (strikaða línan) og sést að lína mælisins vex hægar en kjörlína hans. Ef eingöngu er verið að skoða t.d. aukningu á eyðslu við ákveðna álagsbreytingu þá má líta svo á að hliðrunin komi þar ekki að sök en þá verður að gera Þá kröfu að vöxtur mælilínunnar sé sá sami og vöxtur kjörlínunnar, annars fæst ekki rétt aukning í eyðslu á mæli skipsins. í töflu III (dálkur 13), er hliðrunin 8efín upp í lítrum á klukkutíma, og í dálki 14 er frávik frá réttum vexti gefið upp í % af eyðsluaukningunni, fíæmi: (sjá línurit IV) hliðrun = 10 1/k og frávik frá rettum vexti = -^20%. Hér vegur negatift frávik frá rettum vexti að nokkru upp á móti positífri hliðrun (niælirinn sýnir eingöngu rétt þar sem línan sker kjör- fínuna). Mælir skipsins sýnir hins vegar um 20% minni aukningu en hann ætti að gera. Ef t.d. raunveruleg eyðsluaukning er 100 lítrar á klukku- stund þá myndi þessi mælir aðeins sýna aukningu upp á 80 lítra á klukkustund. Línurit V: Að lokum er fjöldi mælipunkta gefin upp í töflunni (dálkur 15) og einnig staðlað meðalfrávik mæli- punkta frá línu mælisins í lítrum á klukkustund (dálkur 16). Gerð nema í höfuðatriðum er um að ræða tvær gerðir nema: a. rúmmálsnema b. straumhraðanema. Rúmmálsneminn er nákvæmari þar sem hann mælir rúmmál olíunnar er hann hleypir í gegnum sig. Það er hins vegar ókostur að ef hann stöðvast t.d. vegna bilunar þá hleypir hann engri olíu í gegnum sig. Rúmmálsnemar eru jafnframt dýrari en straumhraða- nemar og af þessum ástæðum lítið notaðir sem fastur mælibúnaður um borð í skipum. Straumhraðanemi mælir straumhraða olíunnar er streymir í gegnum hann en straumhraðinn er í hlut- falli við rennslið, þ.e. það rúmmál olíu er streymir í gegnum mælinn á tímaeiningu. Straumhraðanemar eru talsvert ódýrari en rúmmálsnemar og jafnframt stöðvast ekki rennslið í gegnum þá þótt þeir bili. Þeir eru hins vegar ekki eins nákvæmir, (þessu er mætt með því að kvarða hvern nema fyrir sig) en jafnframt eru þeir meira háðir breytingum á hitastigi og seigju olíunnar en rúmmálsnemar. Engu að síður eru straumhraðanemar mikið notaðir sem fastur mælibún- aður um borð í skipum í dag. í flestum gerðum rennslisnema er um að ræða hjól er snýst í takt við rennslið og er í húsi rennslisnemans komið fyrir búnaði er breytir þessum snúningi í raf- boð. Þessi rafboð geta verið á ýmsu formi, oft sem ákveðinn fjöldi spennupúlsa fyrir hvern snúning hjólsins. Fjöldi spennupúlsa á líter af olíu nefnist K stuðull. Á línuriti V, sem er dæmigert fyrir straum- hraðanema, sést hvernig þessi stuðull breytist við ÆGIR-111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.