Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1984, Qupperneq 65

Ægir - 01.02.1984, Qupperneq 65
koma inn vélarmegin við skynjarann til að hún mælist ekki aftur. Ef aftur á móti er um að ræða brennsluolíukerfi með fæðidælu (sjá mynd 3) er bakrennslið yfirleitt látið renna aftur í daggeymi. í því tilviki verður að staðsetja olíuskynjarann geymismegin við fæðidæl- una, og leiða bakrennslið inn í leiðsluna milli skynj- ara og dælu. Ef olíukerfið er þannig lokað, verður að setja þrýstistýrðan loka á bakrennslið, sem opnarleið UPP í dagtank ef einstreymislokar í dýsum eða olíu- dælum bila og óeðlilega hár þrýstingur verður á olíu- lögninni. Minni þrýstingsbreytingum á lögninni, svo- nefndu púlserandi flæði, hefur verið mætt með einum eða fleiri loftdempurum. Þegar um er að ræða svartolíukerfi með tilheyrandi hiturum, seigjumæli og blöndunargeymi, getur verið v'ð ýmis vandamál að etja. Eitt er að halda hitastigi olíunnar stöðugu í gegn um skynjarann, því aflestur- mn breytist með breyttu hitastigi, og þar með seigju, eins og fram hefur komið fyrr. Algengt er að hafa °Pið afloftunarrör frá blöndunargeymi. Pegar álag á yélina er aukið, eykst olíustreymið og þar með þrýsti- fallið yfir skynjarann, þannig að fyrst á eftir tekur vélin olíu úr loftröri blöndunargeymisins, uns þrýst- ntgurinn yfir skynjarann hefur jafnast og á meðan sýnir mælirinn of litla olíunotkun. Þegar aftur á móti slegið er af vélinni, minnkar eyðslan, svo og þrýsti- fallið yfir hann, og olían í loftröri blöndunargeymis- 'ns hækkar aftur með þeim afleiðingum að mælirinn sýnir of mikla olíunotkun fyrst í stað. Sama máli iegnir ef veltingur er, og einhver fj arlægð er milli loft- förs blöndunargeymisins og dagtanksins. Pá er °líuhæðin í loftrörinu að hækka og lækka í takt við hreyfingu skipsins (sjá mynd 4), og aflesturinn á olíu- niælinum flöktir mikið og verður óraunhæfur. Þessi ahrif koma eingöngu fram í augnabliksolíunotkun- 'nni, en hafa ekki áhrif á mælingu á heildarmagni. Til að ráða bót á þessu, má setja þrýstistýrðan loka á loft- törið (sjá mynd 5), sem opnast eins og áður segir við þann þrýsting sem valdið getur skemmdum eða slysum. Eyðsluferlar Almennt má segja að eyðsluferill skips sé eins og fram kemur á línuriti VI, þar sem olíunotkunin kemur Eam á lóðrétta ásnum og ganghraðinn á þeim lárétta. Penllinn milli punktanna A og C kemur fram þegar ^eyrt er á mestu mögulegu stigningu, en ganghrað- anum breytt með breytingu á snúningshraða. Þessi ferill á einnig við um skip með fasta skrúfu. Ferillinn milli punktanna B og C kemur aftur á móti fram við mesta snúningshraða, en ganghraða skipsins er breytt með skrúfuskurði. Skip með bundinn snúningshraða, t.d. vegna riðstraumsframleiðslu með aðalvél, keyra eftir ferli sem þessum. Svæðið sem myndast milli þessara tveggj a ferla er það svið, sem unnt er að keyra skipið á. Þetta svið getur verið býsna stórt, og miklu máli skiptir að rétt sér keyrt innan þeirra marka sem unnt er. Til þess að gera sér grein fyrir þessu sviði er nauðsynlegt að hafa olíumæli og logg. Olíumælir sparar enga olíu, heldur getur hann verið mikilvægt verkfæri skipstjórnarmanna til að átta sig á því, á hvern hátt unnt er að spara í notkun skipsins. Ekki er hægt að gefa neina algilda reglu um hvernig skip skuli keyrð, því utanaðkomandi aðstæðurgeta breytt mjög miklu. Sem dæmi um atriði sem áhrif hafa má nefna: vind, sjógang, gróðurmyndun- og hrjúfleika bols, stafnhalla, slagsíðu, hleðslu skips, ástand vélbúnaðar o.s.frv. Samkvæmt þeim niðurstöðum sem fram koma hér að framan, um keyrsluvenjur þeirra sem hafa olíu- mæla, virðist sem breytingin hafi aðallega orðið eftir Línurit VI: Eyðsluferill. ÆGIR-113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.