Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1984, Side 23

Ægir - 01.07.1984, Side 23
Ar 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 Tafla 1. Komufjöldi breskra togara til ísafjarðar 1952-1974. breskir en þar Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Sam. 3 2 I 2 1 9 1 4 2 1 2 2 1 1 1 3 7 25 7 5 1 1 1 1 1 2 1 2 6 1 29 3 1 1 1 1 3 6 4 20 1 2 2 1 2 5 13 5 3 2 1 1 1 6 4 2 5 30 7 5 4 2 1 2 5 20 n 1 3 1 1 1 3 10 3 5 8 3 3 5 4 2 13 2 4 4 57 24 23 9 9 5 6 4 10 17 18 14 17 156 13 19 11 10 22 6 5 15 21 33 33 17 205 22 7 14 30 26 13 8 13 15 14 38 25 225 27 17 22 9 8 11 10 22 24 31 9 22 212 23 21 24 2 16 16 9 15 21 7 22 23 199 21 16 4 2 18 30 10 21 17 23 23 21 206 31 20 0 6 13 8 3 5 8 18 9 7 128 2 0 1 2 4 7 3 2 2 9 11 1 44 11 5 2 4 13 20 8 2 5 12 20 14 116 17 13 1 17 16 12 4 11 4 3 24 16 138 2 10 25 8 21 41 8 5 1 1 4 0 126 1 5 2 8 26 12 19 6 10 3 6 2 84 rar meira en áður á miðin við Grænland, þess er samningar tókust Samtals: 2066 með ríkisstjórnum þjóð- Ver^c r dttu Þó aldrei í hlut mjög mörg skip, svo varla Ur ÞV1 haldið fram, að Grænlandsveiðarnar hafi Ureglð milr.-A heilun feið mikið úr sókninni á íslandsmið. Landhelgis- m ‘l V°ru engar skorður settar við því að togararnir u leita hafnar á íslandi á meðan hún stóð. jst n aldasta og jafnframt líklegasta skýringin virð- arnir' V6ra SU’ a^ a Þessum árum hafi bresku togar- Sfða Sott minna á miðin við norðanverða Vestfirði en ]eitu^Varr)' ^r Það og þekkt staðreynd, að togararnir biu ' U meira a niið ákveðnum svæðum á einu tíma- U' en öðru má mutjöldi togaranna til ísafjarðar síðustu fjóra Þess^ ' arstns 1957 ogfyrri hluta ársins 1958 bendir til farjn ar) Þá hafi sókn þeirra á Vestfjarðamið verið 1960 k^ aUkast’ en lra því í júlí 1958 og fram í júní Sk -0lT1 e’nn einasti t08ari tíl ísafjarðar. ágúst' rin§in á því er í senn einföld og alþekkt. Hinn 1. sjóm -, ^ færðu íslendingar fískveiðilögsöguna út í 12 sencj Ur' l5''1 vildu bresk stjórnvöld ekki una, en seni f ership á íslandsmið til verndar þeim togurum, s ’uðu innan nýju landhelgismarkanna. Fram til 1,11 1952-1956 verður varla kennt um heldur. anna tveggja árið 1961 héldu herskipin togurunum í hópum, oftast í tregfiski. Hver sá breskur togara- skipstjóri, sem dirfðist að leita hafnar á íslandi á þessum árum átti á hættu að verða ákærður fyrir land- helgisbrot, sem hann hafði framið í skjóli herskip- anna, og að skip hans yrði kyrrsett. Af þeim sökum voru skipstjórarnir ekki ginnkeyptir fyrir því að sigla til hafnar og auk þess voru herskipin vel búin, höfðu t.d. lækna og hjúkrunaraðstöðu, oggátu því veitt tog- arasjómönnum ýmsa þá aðstoð og þjónustu, sem þeir hefðu að öðrum kosti þurft að sækja til lands. Eftir hafréttarráðstefnuna, sem haldin var í Genf árið 1960, slaknaði heldur á spennunni og síðari hluta þess árs tóku breskir togarar að koma aftur til ísa- fjarðar, sem og annarra íslenskra hafna. Fremur voru þó konturnar fáar í fyrstu, en fór síðan mjög fjölgandi og árið 1961 komu breskir togarar samtals 57 sinnum til hafnar á ísafirði, eða nærri helmingi oftar en nokk- urt undangengið ár, sem athugun þessi nær til. Á næstu árum fjölgaði togarakomunum gífurlega, en flestar urðu þær 1964, eða 225. Fram til ársins 1968 komu togarar í eigu breskra útgerðarfélaga til ísa- ÆGIR-351

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.