Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1985, Page 27

Ægir - 01.07.1985, Page 27
Drumbur Thalassobathia pel- agica Cohen, 1963 maí 1 stk. 23 cm, Breiðamerkur- djúp, 183 m dýpi; júní 1 stk. 28 cm Djúpáll, 201 m dýpi. Eins og ennisfiskur er drumbur farinn að gera sig heimakominn á íslandsmiðum. Su5Ve|StUrlandi, ^ st^‘ á 1270—1240 m dýpi undan auStur|an<d'°^ ^ stk. á 750-1400 m dýpi undan Suð- Ný tegund á íslandsmiðum. Þessi fisktegund sem er miðsævisdjúpfiskur hefur fundist áður í austanverðu N-Atlantshafi á milli 46° og 49°N og 13° og 20°V en einnig í námunda við Góðrarvonarhöfða og undan Nýja Sjálandi. Glyrna Howella brodieiOgilby, 1899 júlí, 1 stk. 10 cm, Lónsdjúp. Glyrna er með sjaldséðari fiskum á íslandsmiðum. Marbendill Lepidopus caudatus (Euphrasen, 1788) sept. 25 stk. á 600-1000 m dýpi undan Suðvestur- landi, 1 stk. á 1000 m dýpi undan Suðurlandi og 4 stk. á 800-1200 m dýpi undan Suðausturlandi. Flatmjóri Lycodes frigidusCollett, 1878 sept. 2 stk. á 800 m dýpi undan Suðausturlandi. Ennhfiskur ógr. mjórategundir Lycodes sp. maí 1 stk. 20 cm, vestan Íslands-Færeyjahryggsins; sept. 5 stk. á 950-1400 m dýpi undan Suðvestur- landi, 5 stk. á 1100-1400 m dýpi undan Suðurlandi og 3 stk. á 1150-1400 m dýpi undan Suð- austurlandi. Gleypir Chiasmodon niger John- son, 1863 sept. 1 stk. á 1400 m dýpi undan Suðurlandi. Ný tegund á íslandsmiðum. Hefur áður fundist næst íslandi við Austur-Grænland. Annarseru heimkynni tegundarinnar í hlýrri hlutum heimshafanna og í NA- Atlantshafi er tegundin sjaldséð norðan Biskayaflóa. Svarthveðnir Centrolophus niger (Gmelin, 1789) apríl 1 stk. 38 cm, Selvogsbanki, 92-110 m dýpi; sept. 1 stk. 65 cm fannst rekið í botni Reyðar- fjarðar. ÆGIR-383

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.