Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1985, Page 57

Ægir - 01.07.1985, Page 57
SKIPSTAPÁR OG SLYSFARIR ^ergvík SH 43 ferst undan Kifi á Snæfellsnesi iqSVÍkudagsl<völdi& 27. mars allr b'uÓrSt "Bergvík" SH 43 með Ó| 1 aköfn er hún var á leið til báf9 SV'kur ur r°ðm Sást síðast til staHS'- úr landi er hann var Ur skammt undan Rifi og er| ann rétt innar með landinu, síð tannst f*ak bátsins litlu vind^ Þe§ar bátu rinn fórst var vinr|Ur at norðaustan, um 9 talið^'lu08 leiðinda sJ'ólag- Er brot ■ - datur'nn hafi fengið á sig aftur °8 ekk' náð að rdtt s'g við SHÞeir sem fórust með „Bergvík" . v°ru allir frá Ólafsvík: 43 , ar Kristjónsson, skipstjóri, ara, Sandholti 44, kvæntur. m3|einn Hlynur Þórsson, stýri- kvíUr' 28 ára' Bæjartúni 13, barnntUr °g Jætur eftir sig eitt pr véueyr Bafþór Guðmundsson, kVaet)0n' 32 ára' Hjallabrekku 7, börr|ntUr °g lætur eftir sig tvö Steinn Jóhann Randversson, matsveinn, 48 ára, Vallholti 11, kvæntur og lætur eftir sig fjögur uppkomin börn. Jóhann Óttar Úlfarsson, háseti, 19 ára, Sandholti 44. Jóhann Óttar var einkasonur Úlfars Krist- jónssonar skipstjóra og enn- fremur voru þeir Úlfar og Steinn Jóhann mágar. Bergvík SH 43 (ex Hersir) var Úlfar Kristjónsson, skipstjóri. eikarbátur 36 brl. að stærð, byggð á ísafirði 1954. Eigandi var Úlfar Kristjónsson, skipstjóri. Bergvík SH 43. Svf S*ZZyrnUrÞÓrSS°n' Freyr Hafþór Guðmundsson vélstjóri. Steinn jóhann Randversson, matsveinn. jóhann Óttar Úlfarsson, háseti. ÆGIR-413

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.