Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1987, Page 14

Ægir - 01.01.1987, Page 14
5. mynd. Kolbeinsey noröan frá. Sprungur í austurhöfðanum og straumlögun bergsins sést greinilega. Ágúst 7 985. hafsbotn ,16U<eí 61° 2. teikning. Uppbygging móbergsstapa. Hraunskjöldur ofan á bólstrabergi og móbergi meö skriöuhalla. Almenn lýsing Kolbeinsey var mæld á flóði um kl. 21:00 þann 15. ágúst 1985 og reyndist vera 39 m frá VNV til ASA og 39 m frá NNA til SSV. Á útfalli fjarar af klöppum vestast og nyrst á eynni, þannig að stærðin verður um 40 m frá VNV til ASA og um 42 m frá NNA til SSV. Eyjan er hæst að austan, um 5 m, miðað við meðalsjávar- stöðu. Sprungugeil liggur í gegnum hana frá NNA til SSV og skiptir henni í tvo höfða. Sá eystri er minni um sig, en hærri og þver- brattur öllum megin sem snýr að sjó. Vesturhöfðinn er hæstur um 3,5 m sunnan til. Hann er afhall- andi til vesturs í sjó fram. Hæst er niður af honum að sunnan, um og innan við mannhæð. Flúðir eru fast upp við eyna suðaustan og suðvestan megin og koma uppúr á útfalli. Austurhöfðinn er úr fremur heillegu bergi sem klofnar í stórar blokkir, en í vesturhöfðanum er bergið gropnara og yfirborðið smástöllótt. Eindreginn vestlægur halli er ístraumlögóttu bergi vest- urhöfðans og gengur gropna bergið í honum upp á austurhöfð- ann. Ekkert lausagrjót er í eynni. Hún er alþakin brúnþörungum neðan flóðmarka og sumsstaðar hrúðurkörlum, en þar ofan við er 6 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.